Æfingar á Dalbraut falla niður – Allt Parkour nema yngsti hópur á Jaðarsbökkum

Við hjá FIMA viljum minna á eftirfarandi – en sendur var póstur fyrr í vikunni. Allar æfingar sem áttu að vera á Dalbrautinni (ÞÞÞ) í dag falla niður vegna tónleikahalds. Æfing A1 fellur einnig niður. Allar æfingar eftir kl. 18 á Vesturgötu falla niður vegna Körfuboltaleiks – fyrsti heimaleikur ÍA kl. 19:15. Parkour færist því […]

Frábær árangur FIMA á Íslandsmótinu í Stökkfimi 31.okt sl.

Frábær árangur FIMA á Íslandsmótinu í Stökkfimi – FIMA með þrjá Íslandsmeistarar í samanlögðu 70 ferðalangar lögðu land undir fót þann 30.október 2015. 52 iðkendur tóku þátt í Íslandsmótinu í Stökkfimi frá FIMA en alls voru þáttakendur 200 talsins. Mótið var haldið 31.október á Akureyri. Ferðin gekk ótrúlega vel, keppendur stóðu sig með prýði og […]

Æfingar FIMA á Jaðarsbökkum á morgun

Allar æfingar FIMA verða á Jaðarsbökkum á morgun, laugard 26.sept, v/Badmintonmóts á Vesturgötu. Íþróttaskóli og fimleikaæfingar – æfingatími helst óbreyttur.Látið berast – Hlökkum til að sjá ykkur 🙂

Haustfundur 30.sept – Skyldumæting

Góðan dag, Haustfundur FIMA fer fram 30.sept og verður að þessu sinni þrískiptur. 18:30-19:00 – Fyrir foreldra/forráðamenn 2005 og yngri barna19:15 – 20:00 – 2003-2004 20:15-21:00 – 2002 og eldri

Mótaskrá 2015-2016 í Stökkfimi og hópfimleikum

MÓTASKRÁ 2015-20161. Íslandsmót í stökkfimi 30.okt-1.nóv á AKUREYRI (skráning hefst bráðlega).- Fyrir 2006 og eldri2. Haustmót í hópfimleikum 20.-22.nóv 2015 (1.-5.flokkur) á Akranesi3. WOW mót í Hópfimleikum (meistaraflokkur) 19.-21.feb 20164. Bikarmót Unglinga í hópfimleikum (1.-5.flokkur) 26.-28.febrúar 2016 í Gerplu5. Bikarmót í hópfimleikum (meistaraflokkur) 4.-6.mars í Stjörnunni6. Bikarmót í stökkfimi (2007 og eldri árið 2016) 1.-3.apríl […]

PARKOUR f. 2007, 2008, 2009

Vegna mikillar eftirspurnar verðum við að hafa PARKOUR fyrir 2007, 2008 og 2009 Stráka. Skráning inn á Nóra – hófst fyrir helgi. Fyrsta æfing á morgun. Æfingar eru á þri 16:30-17:20 og fös 15:00-15:50 á Vesturgötu

Tímasetningar á Íþróttaskóla – Skráning í Parkour – Stráka fimleikar

Íþróttaskólinn hefst á laugardaginn, 29.ágúst.Hér f. neðan eru tímasetningar – einnig hafa Imba og Ragga sent foreldrum tímasetningar (því t.d. eru tveir 2013 hópar). 2013-2012 eru 9:00-9:40 2012-2011 eru 9:45-10:25 2011-2010 eru 10:30-11:10 2014 kríli eru 10:50-11:20 Best að hafa börnin í þæginlegum fötum til að hreyfa sig og berfætt.

Skráning í PARKOUR

Skráning í Parkour hefst á morgun, upp úr kl. 19. Fyrir: 2005-2006, 2003-2004 og 2002 og eldri. Parkour eru götufimleikar og byggjast á því að aðlagast umhverfinu og reyna að komast sem hraðast á milli tveggja staða með nákvæmum og öruggum hætti. Endilega látið berast ;o)

Íþróttaskólinn

Af gefnu tilefni: Nánari tímasetningar fyrir íþróttaskólann koma á fim/fös og munu birtast hér á síðunni.

Skráningar í fullum gangi – STRÁKA FIMLEIKAR

Skráning er í fullum gangi inn á Nóra – íþr.skóli og fimleikar. Við hjá FIMA viljum minna á nýtt námskeið hjá okkur þessa önnina: STRÁKA FIMLEIKAR fyrir 2007-2008 Kennt: – Þriðjudaga kl. 17:15-18:30 – Föstudaga kl. 14:40-15:50 Þjálfari er Hekla Haraldsdóttir Ef það er vesen á Nóra, þá er hægt að senda póst á fima.akranes@gmail.com […]