ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Æfingar á Dalbraut falla niður – Allt Parkour nema yngsti hópur á Jaðarsbökkum

Æfingar á Dalbraut falla niður – Allt Parkour nema yngsti hópur á Jaðarsbökkum

06/11/15

#2D2D33

Við hjá FIMA viljum minna á eftirfarandi – en sendur var póstur fyrr í vikunni.

Allar æfingar sem áttu að vera á Dalbrautinni (ÞÞÞ) í dag falla niður vegna tónleikahalds. Æfing A1 fellur einnig niður.

Allar æfingar eftir kl. 18 á Vesturgötu falla niður vegna Körfuboltaleiks – fyrsti heimaleikur ÍA kl. 19:15.

Parkour færist því á Jaðarsbakka
2005-2006
2003-2004
2002 og eldri
En halda sinni tímasetningu.

Edit Content
Edit Content
Edit Content