Íþróttaskólinn hefst á laugardaginn, 29.ágúst.Hér f. neðan eru tímasetningar – einnig hafa Imba og Ragga sent foreldrum tímasetningar (því t.d. eru tveir 2013 hópar).
2013-2012 eru 9:00-9:40
2012-2011 eru 9:45-10:25
2011-2010 eru 10:30-11:10
2014 kríli eru 10:50-11:20
Best að hafa börnin í þæginlegum fötum til að hreyfa sig og berfætt.