Íþróttaskólinn hefst laugardaginn 27. ágúst í íþróttahúsinu við Vesturgötu

Íþróttaskólinn hefst núna á laugardaginn (27. ágúst) í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Við mælum með að börnin mæti í þægilegum klæðnaði og helst á tánum. Tímasetningar hópa eru eftirfarandi: Börn fædd 2014: 09:00-09:40 Börn fædd 2013: 09:45-10:25 Börn fædd 2012 og 2011: 09:45-10:25 Börn fædd 2015 (Krílahópur): 10:30-11:00 Við göngum út frá því að þessar tímasetningar […]

Fyrirspurnir og ábendingar

Hægt er að senda fyrirspurnir og ábendingar á eftirfarandi netföng: Stjórn Gjaldkeri (Ingibjörg Indriðadóttir) Framkvæmdastjóri (Jón Þór Þórðarson) Yfirþjálfari (Þórdís Þöll Þráinsdóttir) Einnig eru frekari upplýsingar um félagið hér.

Skráning hafin á haustönn 2016

Skráning er hafin á haustönn 2016.  Allar upplýsingar um skráningu og greiðslu æfingagjalda er að finna hér. Stundatafla annarinnar er aðgengileg á pdf sniði hér.

Haustönn 2016

Nú fer starfið hjá okkur að hefjast á nýjan leik eftir sumarfrí. Stúlkur fæddar 2007 og fyrr byrja að æfa samkvæmt stundatöflu mánudaginn 22. ágúst. Aðrir hópar, þ.e. yngri iðkendur, parkour og drengir, byrja laugardaginn 27. ágúst samkvæmt stundatöflu. Íþróttaskólinn verður svo auglýstur sérstaklega á næstu dögum. Stundataflan verður aðgengileg hér og á facebook síðu […]

Ný stjórn í FIMA

Ný stjórn FIMA var skipuð í lok febrúar og í byrjun mars voru hlutverk stjórnarmeðlima ákveðin. Guðmundur Claxton: formaður Jóhann Sigurðsson: varaformaður Anna Þóra Þorgilsdóttir: ritari Ingibjörg Indriðadóttir: gjaldkeri Sigrún Mjöll Stefánsdóttir: meðstjórnandi Með þessari tæknivæddu stjórn koma ný netföng (sem verða auglýst von bráðar) og verður hægt að hafa samband við aðila FIMA þaðan. […]

Meistaraflokkur Fimleikafélags ÍA WOW Bikarmeistarar!

Meistaraflokkur Fimleikafélagsins, ÍA/FIMA, gerði sér lítið fyrir í dag og urðu WOW Bikarmeistarar í B deild 2016. Liðið hefur staðið sig ótrúlega vel og náð vel saman sl. 2 mánuði og uppskáru svo sannarlega og gott betur en það.   Við hjá FIMA/ÍA viljum nýta tækifærið og óska þeim innilega til hamingju með sigurinn. Þess […]

WOW BIKARINN Á MORGUN!

WOW Bikarinn á morgun – verður sýndur í sjónvarpinu!! Smá fróðleiksmolar um liðið: Nafn og númer keppenda: 3. Elísa Pétursdóttir 4. Ragna Dís Sveinbjörnsdóttir 6. Harpa Rós Bjarkadóttir 7. Sólveig Erla Þorsteinsdóttir 8. Sylvía Mist Bjarnadóttir 10. Írena Rut Elmarsdóttir 13. Þórdís Líf Valgeirsdóttir 14. Bjarney Helga Guðjónsdóttir Yngstu keppendur okkar eru tvær stúlkur fæddar […]

WOW Bikarinn á sunnudaginn

Á sunnudaginn 6.mars verður WOWBikarinn sem er Bikarmót fullorðinna í hópfimleikum.   Bein útsending verður frá mótinu og hvetjum við alla til að horfa á það ef áhorfendur komast ekki á mótstað. Mótið verður haldið í Stjörnunni, Ásgarði.   FIMA (ÍA) sendir til keppni lið í B-deild og er alveg hreint út sagt frábært að geta sent lið á þessum […]

Flottur árangur FIMA (Fimleikafélags ÍA) á Bikarmóti unglinga sl. helgi

FIMA keppti á Bikarmóti unglinga um helgina og gekk mjög vel. Við sendum sex lið til keppni, þrjú í 4.fl, tvö í 3.fl og eitt lið í 2.fl. Mótið var haldið í Gerplu, Versölum, í Kópavogi. Þátttakendur voru 980 talsins og fer hópfimleikum ört stækkandi með hverju mótinu. Úrslit FIMA: 4.flokkur A deild: FIMA A […]

Aðalfundur – breyttur fundartími, í mið 24.feb

Góðan dag,   Okkur var bent á að fimmtudaginn 25.feb er frumsýning söngleiks Brekkubæjarskóla og viljum við koma til móts við samfélagið og færum því aðalfundinn til miðvikudagsins 24.febrúar, kl. 20:00 og á sama stað, eða í hátíðarsal ÍA á Jaðarsbökkum.   Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf og kosning nýrrar stjórnar.   Við hvetjum alla foreldra/forráðamenn sem […]