ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Flottur árangur FIMA (Fimleikafélags ÍA) á Bikarmóti unglinga sl. helgi

Flottur árangur FIMA (Fimleikafélags ÍA) á Bikarmóti unglinga sl. helgi

02/03/16

Mynd_0210345

FIMA keppti á Bikarmóti unglinga um helgina og gekk mjög vel. Við sendum sex lið til keppni, þrjú í 4.fl, tvö í 3.fl og eitt lið í 2.fl.

Mótið var haldið í Gerplu, Versölum, í Kópavogi. Þátttakendur voru 980 talsins og fer hópfimleikum ört stækkandi með hverju mótinu.

Úrslit FIMA:
4.flokkur A deild: FIMA A lenti í 6. sæti
4.flokkur B deild: FIMA B lenti í 2.sæti og vann sig inn í A deild
4.flokkur C deild: FIMA C lenti í 11.sæti en þær kepptu ekki með dans.
3.fl. B keppti í C deild og lentu þær í 1. sæti og vann sig upp í B deild.
3.fl A keppti í A deild og lentur þær í 3. sæti
2.fl keppti í A deild og lentu þær í 5.sæti.

Frábær árangur hjá stelpunum okkar; Til hamingju stelpur og þjálfarar!

 

Á næsta hópmóti sendum við 1-2 lið í 5.flokki kvenna í maí og verður ótrúlega gaman að fylgjast með öllum þar líka!

Edit Content
Edit Content
Edit Content