ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Íþróttaskólinn hefst laugardaginn 27. ágúst í íþróttahúsinu við Vesturgötu

Íþróttaskólinn hefst laugardaginn 27. ágúst í íþróttahúsinu við Vesturgötu

26/08/16

#2D2D33

Íþróttaskólinn hefst núna á laugardaginn (27. ágúst) í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Við mælum með að börnin mæti í þægilegum klæðnaði og helst á tánum.

Tímasetningar hópa eru eftirfarandi:
Börn fædd 2014: 09:00-09:40
Börn fædd 2013: 09:45-10:25
Börn fædd 2012 og 2011: 09:45-10:25
Börn fædd 2015 (Krílahópur): 10:30-11:00

Við göngum út frá því að þessar tímasetningar standist í vetur, en gætum þó þurft að breyta lítillega tímasetningum á elstu 3 árgöngunum og færa krílin um 20 mín. ef fleiri íþróttasnillingar bætast í hópinn. Við látum ykkur þá vita með fyrirvara.

Edit Content
Edit Content
Edit Content