Nú fer starfið hjá okkur að hefjast á nýjan leik eftir sumarfrí.
Stúlkur fæddar 2007 og fyrr byrja að æfa samkvæmt stundatöflu mánudaginn 22. ágúst. Aðrir hópar, þ.e. yngri iðkendur, parkour og drengir, byrja laugardaginn 27. ágúst samkvæmt stundatöflu.
Íþróttaskólinn verður svo auglýstur sérstaklega á næstu dögum.
Stundataflan verður aðgengileg hér og á facebook síðu félagsins á næstu dögum auk þess að skráningar verða aðgengilegar í Nóra. Frekari upplýsingar væntanlegar.
Upplýsingar um innritun og greiðslu æfingagjalda er að finna hér.