Íþróttaskóli, fimleikar og Parkour

Skráning er hafin í íþróttaskólann á laugardögum fyrir börn fædd 2011 – 2014 og krílahóp (börn fædd 2015, verða að vera farin að ganga og tíminn er 30 mín þrautarbraut). Kennarar eru Ingibjörg Harpa (Imba) og Lóa Guðrún. Nánari tímasetningar verða sendar á foreldra eftir skráningu. Forskráð er í alla hópa í fimleikum og Parkour. […]

Innritun í leyfiskerfi FSÍ

Þessa dagana stendur yfir innritun í nýtt leyfiskerfi FSÍ (Fimleikasamband Íslands).  Sú breyting hefur orðið á að allir keppnis-iðkendur 8 ára og eldri hljóta ekki keppnisrétt nema að vera skráðir í kerfið.  Stjórn FIMA hefur tekið þá ákvörðun að skrá einungis þá iðkendur sem hafa greitt eða standa í skilum með æfingjagjöld. Hægt er að […]

Breytingar á stundaskrá

Smávægilegar breytingar hafa orðið á stundaskránni. P1 miðvikudagar 15-16 P2 þriðjudagar 15-16 4 flokkur yngri þriðjudagar 17-18:30 Einnig hefur stráka hópurinn fæddir 2009 verið bætt við stráka hópinn sem fyrir er (Strákar 2) og æfa þeir þriðjudaga og föstudaga 16:00-17:30 Hægt er að nálgast breytta stundaskrá hér.

Kynningaræfingar í körfu og landsliðs systur koma í heimsókn

Sunnudaginn 4. september verða opnar kynningaræfingar í minnibolta fyrir 1. – 6. bekk og í Krílabolta fyrir 5 ára (árg 2011). Landsliðs systurnar úr Snæfell þær Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur koma í heimsókn, stjórna æfingum og gefa góð ráð. Í minnbolta hjá ÍA æfa stelpur og strákar saman, okkur langar að fá til okkar fleiri […]

Íþróttaskólinn hefst laugardaginn 27. ágúst í íþróttahúsinu við Vesturgötu

Íþróttaskólinn hefst núna á laugardaginn (27. ágúst) í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Við mælum með að börnin mæti í þægilegum klæðnaði og helst á tánum. Tímasetningar hópa eru eftirfarandi: Börn fædd 2014: 09:00-09:40 Börn fædd 2013: 09:45-10:25 Börn fædd 2012 og 2011: 09:45-10:25 Börn fædd 2015 (Krílahópur): 10:30-11:00 Við göngum út frá því að þessar tímasetningar […]

Fyrirspurnir og ábendingar

Hægt er að senda fyrirspurnir og ábendingar á eftirfarandi netföng: Stjórn Gjaldkeri (Ingibjörg Indriðadóttir) Framkvæmdastjóri (Jón Þór Þórðarson) Yfirþjálfari (Þórdís Þöll Þráinsdóttir) Einnig eru frekari upplýsingar um félagið hér.

Skráning hafin á haustönn 2016

Skráning er hafin á haustönn 2016.  Allar upplýsingar um skráningu og greiðslu æfingagjalda er að finna hér. Stundatafla annarinnar er aðgengileg á pdf sniði hér.

Haustönn 2016

Nú fer starfið hjá okkur að hefjast á nýjan leik eftir sumarfrí. Stúlkur fæddar 2007 og fyrr byrja að æfa samkvæmt stundatöflu mánudaginn 22. ágúst. Aðrir hópar, þ.e. yngri iðkendur, parkour og drengir, byrja laugardaginn 27. ágúst samkvæmt stundatöflu. Íþróttaskólinn verður svo auglýstur sérstaklega á næstu dögum. Stundataflan verður aðgengileg hér og á facebook síðu […]