Fimleikafélagið ræður nýjan þjálfara.

Fimmtudaginn 19. júní skrifaði Hörður Bent Víðisson undir þjálfarasamning við Fimleikafélag Akraness. Hörður mun byrja hjá félaginu í ágúst og mun sinna parkour-þjálfun félagsins. Hörður æfði áhaldafimleika hjá Gerplu um margra ára skeið en hefur æft parkour síðan 2007. Hann hefur þjálfað stráka í áhaldafimleikum hjá Fylki, einnig hefur hann þjálfað parkour hjá Björk. Hörður […]

Aðalfundur FIMA 26. maí

Aðalfundur FIMA verður haldinn þriðjudaginn26.maí klukkan 19.30 í frístundamiðstöðinni Garðavöllum. Hvetjum við foreldra og velunnara félagsins til að mæta. Venjuleg aðalfundarstörf. Meðfylgjandi er ársreikningur félagsins https://docs.google.com/spreadsheets/d/1cey-ZPRg-3bp6mhiy4xulW2Wx5MtKD5K7HCl3xJxT7g/edit?usp=sharing Áhugasamir aðilar sem hafa hug á að starfa í stjórnum félagsins eru vinsamlegast beðnir um að snúa sér til Friðbjargar Sigvaldadóttur, formanns FIMA, netfang: fridbjorg@ia.is eða Sigrúnar Ríkharðsdóttur, framkvæmdastjóra FIMA, […]

Fimleikafélagið ræður nýjan þjálfara.

Laugardaginn 9.maí 2020 skrifaði Henrik Pilgaard undir þjálfarasamning við Fimleikafélag Akraness. Henrik mun byrja hjá félaginu  í ágúst og mun fyrst um sinn vera í 50% stöðu en fer svo í 100% starf. Henrik er fæddur 1991 í Danmörku en hefur verið þjálfari hér á Íslandi í nokkuð mörg ár. Hann er með mikla reynslu, […]

FIMA gerir samning við meistaraflokk.

Mánudaginn 10. febrúar var í fyrsta skipti í sögu Fimleikafélags Akraness undirritaður samningur við meistaraflokk félagsins. Um er að ræða stelpur sem eru 18 ára og eldri. Félagið er virkilega stolt að því að hafa þessar ungu og efnilegu stelpur í okkar hóp og með þennan áfanga í sögu félagsins. Í þessum hópi eru Aþena […]

WOW Bikarmótið í hópfimleikum

Síðustu helgi keppti meistaraflokkur FIMA í fyrsta skipti í A deild meistaraflokks í hópfimleikum. Síðast liðin ár hafa aðeins lið Gerplu og Stjörnunar keppt í þeim flokki. Í ár sendi Stjarnan tvö lið til leiks í kvenna flokki og Gerpla eitt. Stelpurnar okkar stóðu sig vel og kláruðu mótið með príði. Stelpurnar stóðu sig vel […]