Nýtt október fréttabréf frá KAK
Í nýju fréttabréfi frá Karatefélagi Akraness er að finna upplýsingar um vetrarfrí, gráðun og fleira. Smellið á hlekkinn til að lesa bréfið Fréttabréf KAK okt 2018
Haustönnin hjá KAK hefst 29. ágúst 2018
Æfingar hjá Karatefélagi Akraness hefjast miðvikudaginn 29. ágúst samkvæmt stundaskrá. Upplýsingar um æfingatíma er að finna á hér til hliðar á síðunni. Athugið að takmarkað magn er í hverja tíma og því mikilvægt að skrá sig sem fyrst. Nýjir iðkendur geta komið og prufað tvisvar sinnum áður en ákvörðun um framhald er tekið. Ath. að […]
Ársskýrsla Karatefélags Akraness 2017
Hér er að finna ársskýrslu Karatefélags Akraness fyrir árið 2017 ásamt ársreikningi félagsins. Ársskýrslan var samþykkt á aðalfundi félagsins í febrúar 2018. Ársskýrsla KAK 2017