ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Innanfélagsmót í KATA í lok mars

Innanfélagsmót í KATA í lok mars

05/03/19

Karate

Laugardaginn 30. mars næstkomandi verður innanfélagsmót í KATAhjá Karatefélagi Akraness. Mótið hefst klukkan 14:00 og áætlað er að því ljúki klukkan 16:00. Krakkar sem hyggjast keppa mæti í aðalsalinn í Íþróttahúsinu við Vesturgötu. Mótið er skemmtimót þar sem krakkarnir kynnast því hvernig er að keppa í KATA. Allir þátttakendur í mótinu fá verðlaunapening fyrir þátttöku og sigurvegararnir hljóta bikar. Eftir mótið verður pizzaveisla í anddyri íþróttahússins og einnig smá páskaglaðningur.

Foreldrum, forráðamönnum og velunnurum er velkomið að koma og horfa á og hvetja krakkana til dáða.

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content