Æfingar hjá Karatefélagi Akraness hefjast miðvikudaginn 29. ágúst samkvæmt stundaskrá. Upplýsingar um æfingatíma er að finna á hér til hliðar á síðunni. Athugið að takmarkað magn er í hverja tíma og því mikilvægt að skrá sig sem fyrst. Nýjir iðkendur geta komið og prufað tvisvar sinnum áður en ákvörðun um framhald er tekið. Ath. að skrá þarf börnin eftir tvo prufutíma.
Við hlökkum til skemmtilegs karatehausts og vetrar með líflegum Karatekrökkum