Takk Sjálfboðaliðar og til hamingju með daginn
Í dag 5. desember er dagur sjálfboðliðans, án ykkar er þetta ekki hægt. Íþróttahreyfinginn er ein stærsta sjálfboðaliðahreyfing á landinu og getum við öll verið stolt af því. Það verður alltaf erfiðaðar að fá sjálboðaliða að störfum í íþróttahreyfingunni, þar eru margir að berjast um athygli einstaklinga, margt er í boði í afþreyingu og fólk […]
Frístundastædó
Frístundastrætó hóf akstur , mánudaginn 28. ágúst í samræmi við auglýsta áætlun. Rekstraraðili, Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar, hefur tekið í notkun nýja rafmagnsstrætóa. Tilgangur Frístundarstrætós að auðvelda börnum og ungmennum að komast á íþróttaæfingar og annað frístundastarf eftir að skóla lýkur á daginn. Hann gengur í 2 klukkustundir á virkum dögum. Fyrsta ferð fer af stað […]
Æfingatafla Sundfélags Akraness
Nánari upplýsingar inni á iasund.is
Badminton – Æfingatafla Haustönn’23
Unglingalandsmót
Hver er þín grein? Opið er fyrir skráningu á Unglingalandsmót UMFÍ til miðnættis mánudaginn 31. júlí. Nú er aldeilis farið að styttast í Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Mótið verður afar fjölbreytt og skemmtilegt, 18 íþróttagreinar í boði og gríðarlegur fjöldi af kynningum á mörgu skemmtilegu sem ekki þarf að skrá sig í. Mikilvægt […]
Landsmót 50+
Nú styttist í að nágrannar okkar í HSH haldi Landsmót 50+ í Stykkishólmi Mótið er haldið dagna 23 til 25. júní n.k. Margt er í boði á mótinu og í ár verða nokkrar opnar greinar þar sem allur aldur getur prófað. Allar upplýsingar er að finna um mótið á linknum hér fyrir neðan. https://www.umfi.is/verkefni/landsmot-50plus/ Það […]
Sumarnámskeið Fimleikafélagsins
Það verður nóg í boði hjá okkur í sumar fyrir börn á öllum aldri Fimleika- & Parkour Sumarleikjanámskeið fyrir börn fædd 2015-2017 Sumar Fimleikar fyrir börn fædd 2013-2014 & 2010-2012 Sumar Parkour fyrir börn fædd 2013-2014 & 2010-2012 Trampolín-námskeið fyrir börn fædd 2010-2014 Minnum á Tvennutilboðið okkar á Sumar Fimleika- & Parkournámskeiðum ef bæði námskeið […]
Þing ÍA var haldið 25.apríl s.l.
Ársþing ÍA var haldið 25. Apríl síðast liðinn í Tónbergi sal Tónlistarskólans. Þing ÍA hafa verið haldin í þessum sal síðustu ár og er mikil ánægja stjórnar ÍA með þennan sal. Þingið gekk vel að mati stjórnar ÍA, þó svo að nokkur atriði fyrir þing hafi ekki alveg gengið upp eins og áætlanir gerðu ráðfyrir […]
Hjólað í vinnuna, störtum kl. 17 við Brekkubæjarskóla
Enn á ný hefst vinnustaðakeppnin “Hjólað í vinnuna” og er þetta í tuttugasta og fyrsta sinn sem keppnin fer fram. Keppnin fer fram dagana 3. til 23. maí. Hægt að skrá sig til leiks hér: https://hjoladivinnuna.is/ Einnig er að finna áhugaverðan fróðleik og allskonar upplýsingar á þessari heimasíðu. Markmið verkefnisins er að huga að daglegri […]
Handbolta fer að ljúka
Síðustu handboltaæfingar tímabilsins verða sunnudaginn 23.apríl kl. 10 (1.-4.bekkur) kl. 11 (5.-7.bekkur). ATH æfingarnar fara fram á Jaðarsbökkum. Allir sem mæta næsta sunnudag fá glaðning frá HSÍ fyrir að taka þátt í þessari skemmtilegu handboltakynningu undanfarnar vikur. Gleðilegt sumar og við hlökkum til að sjá ykkur sem flest á sunnudag