HM í Sundi að hefjast og ÍA á fulltrúa þar

ÍA á einn fulltrúa á HM í Búdapest hann Einar Margeir Ágústsson Mótið hefst á morgun þriðjudaginn 10. desember og líkur þann 15. desember. Frá Íslandi eru átta á keppendur og hafa þeir ekki verið fleiri í átta ár.Á mótinu eru keppendur frá um 190 löndum. Það verða beinar útsendingar á RÚV alla dagana frá […]

Takk Sjálboðaliðar

Dagur Sjálfboðaliðans er í dag! Því ber að fagna Íþróttahreyfingin á Akranesi stendur sterk og blómstrar ekki síst vegna ómetanlegs framlags sjálfboðaliða. Án þeirra væri erfitt að viðhalda þeim fjölbreyttu og metnaðarfullu verkefnum sem í boði eru fyrir unga sem aldna. Sjálfboðaliðar leggja sitt af mörkum á ýmsum sviðum, allt frá skipulagningu, vinnu vegna viðburða […]

Sjálfboðaliði ársins á Akranesi

Á síðasta þingi ÍA í apríl síðast liðinn þá var sett inn í reglugerð um val á Sjálfboðaliða ársins og tengt við val á Íþróttamanneskju Akraness. Viðburðurinn 6.jan. þegar kjör Íþróttamanneskju Akraness er tilkynnt verður því með viðbót í sinni flóru og verður val á Sjálfboðaliða ársins einnig tilkynnt og veitt viðurkenning af því tilefni. […]

ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS

Íþróttaeldhugi ársins verður tilnefndur samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2024. Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir þessari tilnefningu. Almenningi gefst kostur á að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða til 5. desember á vefslóðinni https://isi.is/fraedsla/ithrottaeldhugi-2024/. Leitað er eftir framúrskarandi sjálfboðaliðum sem hafa í gegnum árin nýtt eigin hæfileika, frítíma og sérþekkingu til […]

FORELDRAFRÆÐSLA: NÆRING BARNA Í ÍÞRÓTTUM

Íþróttabandalag Akraness bauð upp á fyrirlestra frá þeim systrum Grétu og Ólöfu Jónsdætrum frá 100g, um næringu barna í nóvember í fyrra 2023. Var þetta haldið í tveimur hlutum í aldurshópnum 11ára og yngri og svo fyrir 12. ára og eldri. Fyrirlestrarnir voru teknir upp af IATV, sem við erum endalaust þakklát fyrir. ÍA hefur […]

Fyrirlestur um næringu 60+

Fyrir þá sem ekki eru skráðir í Spræka Skagamenn í nóvember er aðgangseyri 1.000 kr. og er hægt er að skrá sig sérstaklega inná https://www.abler.io/shop/ia/spraekirskagamenn eða greiða með pening við komu.

Skráning hafin fyrir nóvember

Takk fyrir frábærar móttökur og skráningu, vegna fjölda og til þess að koma betur á móts við alla höfum við breytt tímum fyrir hóp 2 sem er meiri ákefð í styrk og þol. Eru kl. 11:00 mánudaga og miðvikudaga. Skráningar fyrir Spræka Skagamenn í nóvember eru hafnar inná https://www.abler.io/shop/ia/spraekirskagamenn Athugið að nú eru hópar ekki […]

Ný æfingatafla tekur gildi hjá Körfuboltanum

Nú þegar íþróttahúsið á Vesturgötu er búið að opna munu einhver félög þurfa að breyta töflunni sinni. Hérna má sjá nýja æfingatölfu hjá Körfuknattleiksfélagi Akraness sem færir hluta af sínum æfingum á Vesturgötu.

Hjólað í vinnuna

Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst 8. maí. Það er einfalt að skrá sig til leiks með því að smella á “Innskráning” á heimasíðu http://www.hjoladivinnuna.is Hjólað í vinnuna og annað hvort stofna eða ganga í lið. Hvetjum alla til þess að taka þátt.

80. þing ÍA var haldið 18.04.

80. þing ÍA var haldið í gær fimmtudaginn 18. apríl að Garðavöllum Þingið var ágætlega sótt 70 fulltrúar áttu rétt á setu en 42 mættu, einungis vantaði fulltrúa frá einu félagi, öll önnur sendu fulltrúa þó ekki væri full setið. Fráfarandi formaður Hrönn Ríkharðsdóttir ávarpaði þingið og setti það. Þingforseti var kjörinn O. Pétur Ottesen […]