ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Frístundastædó

Frístundastædó

31/08/23

rafmagnsstraeto

Frístundastrætó hóf akstur , mánudaginn 28. ágúst í samræmi við auglýsta áætlun.

Rekstraraðili, Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar, hefur tekið í notkun nýja rafmagnsstrætóa.

Tilgangur Frístundarstrætós að auðvelda börnum og ungmennum að komast á íþróttaæfingar og annað frístundastarf eftir að skóla lýkur á daginn. Hann gengur í 2 klukkustundir á virkum dögum.

Fyrsta ferð fer af stað kl. 13:30 frá Háholti og síðasta kl. 15:30.

Yfirlitskort má sjá á meðfylgjandi hlekk

https://www.akranes.is/static/files/6.Samgongur/Akranesstraeto/straeto/fristunds.kort-2022.pdf

Edit Content
Edit Content
Edit Content