Ályktun frá Sundfélagi Akraness um sundlaugarmál
Vísað er til kynningarfundar á vegum framkvæmdaráðs Akraneskaupstaðar þann 5. desember sl. Stjórn Sundfélags Akraness telur nauðsynlegt að koma á framfæri við bæjarstjórn eftirfarandi athugasemdum í framhaldi af þeirri kynningu. Það er gleðiefni að bæjarfélagið skuli nú áforma að hefja nýjan kafla í viðhaldi og uppbyggingu íþróttamannvirkja á Akranesi. Þannig verði stuðlað að því að […]
Útvarp Akranes
Útvarp Akranes fór í loftið á hádegi í dag og verður í loftinu fram til kl. 4 á sunnudag. Þetta er 28. árið sem sundfélagið starfrækir útvarp fyrstu helgina í aðventu og við hvetjum alla til að hlusta á netinu á utvarp.sundfelag.com/hlusta eða kruttin.com/ua , facebookstreymi á síðu útvarpsins eða FM 95,0
Íslandsmeistaramót 2016 Ágúst Júlíusson tvöfaldur íslandsmeistari.
Íslandsmeistaramót 2016. Ágúst Júlíusson tvöfaldur íslandsmeistari. Að lokinn góðri helgi hjá SA er óhætt að segja að sundfólkið okkar stóð sig frábærlega í lauginni. Ágúst Júlíusson varð íslandsmeistari í bæði 50 og 100m flugsundi, bæði sundin á nýju Akranesmeti og undir lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramót sem fram fer 8. – 12. desember í Kolding, Danmörku. Ágúst […]
Íslandsmeistaratitill hjá Ágústi.
Ágúst Júlíusson varð Íslandsmeistari í dag í 100m flugsundi á frábærum tima 54,55 sek og er það nýtt Akranesmet, hann bætti 5 ára gamalt met um 0,21 sek. Sævar Berg var að gera góða hluti í 200m bringusundi og hreppti silfrið, hann var aðeins 0,02 sek. frá Íslandsmeistaranum. Aðrir sundmenn eru lika að standa sig […]
Frábærum degi hjá sundfólkinu okkar á IM er lokið með góðum bætingum og verðlaunasætum.
Frábærum degi hjá sundfólkinu okkar á IM er lokið með góðum bætingum og verðlaunasætum. Ágúst Júliusson synti á nýju Akranesmeti í 50m skriðsundi á tímanum 23,42 og bætti eldra met sitt um 0.47 sek. og hafnaði hann í öðru sæti. Sævar Berg Sigurðsson vann brons í 100m bringusundi. Brynhildur Traustadóttir bætti tímann sinn um heilar […]
Íslandsmeistaramótið í 25m laug hefst á morgun föstudag í Ásvallalaug í Hafnafirði.
Íslandsmeistaramótið í 25m laug hefst á morgun föstudag í Ásvallalaug í Hafnafirði. Undanrásir byrja kl. 9.30 og úrslit eru kl. 16.30 og er sama tímasetning alla helgina. Sundmenn hafa æft vel alveg frá æfingarbúðum á spáni í haust og koma því vel undirbúin fyrir helgina. Að venju lét snjórinn og kuldinn sjá sig í vikunni […]
Skagamenn í fimmta sæti í Bikarkeppni SSÍ
Um liðna helgi var Bikarmót Sundsambands Íslands haldin í Reykjanesbæ. Margir af sterkustu sundmönnum Íslands syntu á mótinu. Sundfélag Akraness sendi bæði kvenna- og karlalið og var gengi þeirra framar vonum en bæði liðin urðu í fimmta sæti. Hvað stigafjölda varðar er árangurinn á mótinu í ár sá besti síðastliðin átta ár. Margir sundmennirnir bættu […]
Örfá laus pláss í sundhópa hjá Sundfélagi Akranes
Örfá laus pláss í sundhópa hjá Sundfélagi Akranes Nokkur pláss eru laus í sund fyrir börn fædd 2009 og 2010 Þriðjudagar kl. 14.15 – 14.55 og föstudagar kl 15.25 – 16.05 Þjálfari : Sólrún Sigþórsdóttir 2 pláss laus fyrir börn fædd 2008 Mánudagar kl. 15.15 – 16.15 og þriðjudagar / fimmtudagar kl. 15.00 […]
Nýtt Akranesmet i 100m fjórsundi
Um helgina tóku nokkrir af elstu krökkunum þátt í Ármannsmóti. Ágúst Júlíusson íþróttamaður Akranes 2014 og 2015 heldur áfram að bæta sig og í dag setti hann nýtt Akranesmet í 100m fjórsundi á tímanum 59.56 en fyrra metið er frá 2009 og það átti Hrafn Traustason á tímanum 59.90. Sævar Berg vann gull í 200m […]
Akranesmeistaramótið 2016
Á sunnudaginn fór Akranesmeistaramót Sundfélags Akraness fram á Jaðarsbökkum. Þetta er fyrsta mót tímabilsins og tóku 34 krakkar þátt á mótinu. Keppendur voru 11 ára og eldri. Akranesmeistarar urðu þau Ágúst Júlíusson og Una Lára Lárusdóttir en þau áttu stigahæstu sundin á mótinu. Akranesmeistarar í aldursflokkum urðu Ágúst og Una Lára í flokki 15 ára […]