ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Íslandsmeistaramótið í 25m laug hefst á morgun föstudag í Ásvallalaug í Hafnafirði.

Íslandsmeistaramótið í 25m laug hefst á morgun föstudag í Ásvallalaug í Hafnafirði.

17/11/16

15052077_1147357021978461_935308121_o

Íslandsmeistaramótið í 25m laug hefst á morgun föstudag í Ásvallalaug í Hafnafirði.

Undanrásir byrja kl. 9.30 og úrslit eru kl. 16.30 og er sama tímasetning alla helgina.
Sundmenn hafa æft vel alveg frá æfingarbúðum á spáni í haust og koma því vel undirbúin fyrir helgina.
Að venju lét snjórinn og kuldinn sjá sig í vikunni og fengu krakkarnir vel af öldugangi í lauginni að Jaðarsbökkum
til að berjast við og virðist það vera orðinn partur af IM undirbúningi.

Gaman væri að sjá sem flesta í Ásvallalaug um helgina, koma og hvetja krakkana okkar áfram.
Úrslit og fréttir af krökkunum munum við svo setja hér inn (https://www.facebook.com/sundfelag.akraness/)
, en hér er hægt að skoða útslit (Sundsamband Íslands)
Krakkarnir eru tilbúnir og liðsandinn góður í hópnum.

SA fer með 8 einstaklinga að þessu sinni

Águst Júlíusson
15034318_725916147556602_447253004_o
Sævar Berg Sigurðsson
15053381_725916120889938_191476050_o
Sólrún Sigþórsdóttir
15044861_725916074223276_746418440_o
Una Lára Lárusdóttir
15102241_725917474223136_714104815_o
Erlend Magnússon
15064884_725916117556605_851970978_o
Eyrún Sigþórsdóttir
15051956_725916124223271_1690130454_o
Brynhildur Traustadóttir
binna
Ásgerður Jing Laufeyjardóttir
15101816_725916424223241_147710704_o

Atli Vikar mun einnig koma og synda með okkur boðsund.
Sindri Andreas Bjarnason var svo óheppinn að handleggsbrjóta sig á dögunum en hann var kominn með lágmark á mótið.

Edit Content
Edit Content
Edit Content