Egils Gull mótið: Arna og Guðrún sigruðu í kvennaflokki og Axel í karlaflokki
Að fengnu áliti og ráðgjöf frá Veðurstofu Íslands er það mat mótstjórnar Egils Gull mótsins á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Garðavelli að fella niður keppnisdaga 2 og 3.
Veðurspá fyrir laugardaginn 19.maí er ekki ákjósanleg til golfleiks og því sí…
Skagamenn halda áfram sigurgöngu sinni í Inkasso-deildinni
Skagamenn spiluðu í kvöld við Hauka á Norðurálsvelli í þriðju umferð Inkasso-deildarinnar. ÍA hafði unnið fyrstu tvo leikina á tímabilinu
Skagastelpur unnu öruggan sigur á ÍR í Inkasso-deildinni
Meistaraflokkur kvenna spilaði sinn annan leik í Inkasso-deildinni í kvöld þegar liðið fékk ÍR í heimsókn í Akraneshöll. Um mikinn
Fréttatilkynning frá knattspyrnufélagi ÍA
Sigurður Þór Sigursteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnufélags ÍA (KFÍA) og tekur hann við starfinu af Huldu Birnu Baldursdóttur frá
Tilkynning frá mótsstjórn Egils Gulls mótsins á Eimskipsmótaröðinni
Mótsstjórn Egils Gulls mótsins á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Garðavelli á Akranesi 18.-20. maí 2018 vill koma eftirfarandi á framfæri til keppenda, þjálfara og þeirra sem koma að mótinu með einhverjum hætti.
Mótsstjórn Egils-Gulls mótsins hefur …
Hver verður Skagakona leiksins í kvöld ?
KJÓSA HÉR
ÍA tekur á móti Haukum í Inkasso-deild karla
Meistaraflokkur karla leikur sinn þriðja leik í Inkasso-deild karla á morgun, föstudag, þegar liðið fær Hauka í heimsókn. Leikurinn fer
ÍA tekur á móti ÍR í Inkasso-deild kvenna
Meistaraflokkur kvenna tekur á móti ÍR í fyrsta heimaleik sumarsins í Inkasso-deildinni á morgun, fimmtudag. Leikurinn hefst kl. 20:00 og
Ástbjörn Þórðarson kominn á láni til ÍA
ÍA hefur fengið bakvörðinn Ástbjörn Þórðarson á láni frá KR. Ástbjörn, sem er á elsta ári í 2. flokki, skoraði eitt
EIH ehf sem rekur Stay West og Ritara ehf styrkir KFIA
Á föstudaginn síðasta var undirritaður styrktar og samstarfssamningur KFIA og EIH ehf. til tveggja ára. EIH ehf. rekur Stay West