Kaffihlaðborð 17.júní 2018 á Garðavelli
Hæ hó jibbí jei, það er kominn 17. júní – kaffihlaðborð í golfskálanum á Garðavelli í dag sunnudaginn 17.júní.
Allir velkomnir.
Sigrún Eva valin í U-16 ára landslið kvenna
Sigrún Eva Sigurðardóttir hefur verið valin til að leika með U-16 ára landsliði kvenna til keppni á Norðurlandamóti kvenna sem
ÍA og HK skildu jöfn í toppslag Inkasso-deildarinnar
Skagamenn spiluðu í kvöld við HK í Kórnum í sjöundu umferð Inkasso-deildarinnar. Um algjöran toppslag var að ræða enda voru
Skagamenn heimsækja HK í Kópavoginn
Meistaraflokkur karla leikur sinn sjöunda leik í Inkasso-deild karla á morgun, miðvikudag, þegar liðið heimsækir HK. Leikurinn fer fram í
Opna Landsbankamótið laugardaginn 16.júní – skráning hafinn
Á laugardaginn 16. júní er styrktarmót fyrir barna og unglingastarf GL en þar er um að ræða Opna Landsbankamótið sem hefur um langt árabil stutt vel við barna og unglingastarf GL og er mótið alltaf vel sótt. Mótið er með Texas Scramble fyrirkomulagi …
Frábæru Norðurálsmóti lokið – forsetinn leit við í heimsókn
Nú er glæsilegu Norðurálsmóti lokið enn eina ferðina. Þó veðrið hafi ekki verið upp á sitt besta var frábært að
Frábæru Norðurálsmóti lokið – forsetinn leit við í heimsókn
Nú er glæsilegu Norðurálsmóti lokið enn eina ferðina. Þó veðrið hafi ekki verið upp á sitt besta var frábært að
Opna miðnæturmót Norðuráls – úrslit
Opna miðnæturmót Norðuráls fór fram á Garðavelli laugardaginn 9.júní. Vallaraðstæður voru ágætar þrátt fyrir smá rigningu sem kylfingar fengu meðan á mótinu stóð. Mótið var ræst kl. 20 af öllum teigum samtímis með þátttöku um 44 kylfinga.
Helstu úrs…
Skagamenn unnu verðskuldaðan sigur á ÍR
Skagamenn spiluðu í kvöld við ÍR á Norðurálsvelli í sjöttu umferð Inkasso-deildarinnar. ÍA hafði 13 stig eftir fimm leiki og
Skagamenn fá ÍR í heimsókn í Inkasso-deildinni
Meistaraflokkur karla leikur sinn sjötta leik í Inkasso-deild karla á morgun, föstudag, þegar liðið fær ÍR í heimsókn. Leikurinn fer