ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Skagamenn fá ÍR í heimsókn í Inkasso-deildinni

Skagamenn fá ÍR í heimsókn í Inkasso-deildinni

07/06/18

#2D2D33

Meistaraflokkur karla leikur sinn sjötta leik í Inkasso-deild karla á morgun, föstudag, þegar liðið fær ÍR í heimsókn. Leikurinn fer fram á Norðurálsvellinum og hefst kl. 18:00.

Skagamönnum hefur gengið mjög vel í deildinni og eru með 13 stig af 15 mögulegum í efri hluta deildarinnar. Vonast er eftir sigri á morgun svo gengi liðsins haldi áfram að vera svona gott.

Við hvetjum Skagamenn til að mæta á völlinn á morgun og styðja strákana til sigurs. Þess má geta að frítt er inn á völlinn í boði Norðuráls og Norðurálsmótsins.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content