Meistaramót barna og unglinga – úrslit
Meistaramót barna og unglinga hjá Leyni fór fram dagana 9.júlí til 10.júlí þar sem þátt tóku 22 ungir og efnilegir kylfingar.
Veðrið lét unga kylfinga hafa fyrir hlutunum þar sem vindur og væta lék við hvern sinn fingur. Ánægja skein samt úr mörgum an…
Rástímar 1.dag meistaramótsins 11.-14.júlí 2018
Rástímar hafa verið birtir fyrir 1. dag meistaramótsins sem hefst miðvikudaginn 11.júlí og má nálgast þá á golf.is.
Fyrirlestur um fótboltann og lífið í Bandaríkjunum
Það voru á milli 40-50 stelpur á aldrinum 13 – 19 ára sem mættu á fyrirlestur hjá Anítu Sól Ágústsdóttur,
Opna Guinness mótið 2018 – úrslit
Opna Guinness mótið var haldið á Garðavelli laugardaginn 7. júlí í ágætis veðri og við góðar vallaraðstæður en 128 kylfingar tóku þátt.
Helstu úrslit voru eftirfarandi:
1.sæti, Er nokkuð ananas á þessu? (Vernharð S.Þorleifsson GKG/Geir Sigurður Jónsson…
Leikir yngri flokka KFÍA um helgina
Ekki eru margir leikir um helgina hjá yngri flokkum KFÍA um komandi helgi. Einungis einn leikur er á dagskrá en
Skagamenn unnu öruggan sigur á Selfyssingum í Inkasso-deildinni
Skagamenn spiluðu í kvöld við Selfoss á Norðurálsvelli í tíundu umferð Inkasso-deildarinnar. ÍA hafði 20 stig eftir níu leiki og
Kosning – Maður leiksins ÍA – Selfoss Inkasso karla
Maður leiksins fær gjafabréf frá Verslun Nínu.
Kjósa HÉR
Kosning – Maður leiksins ÍA – Selfoss Inkasso karla
Maður leiksins fær gjafabréf frá Verslun Nínu.
Kjósa HÉR
Skagastelpur unnu stórsigur á Hömrunum að norðan
Meistaraflokkur kvenna spilaði sinn áttunda leik í Inkasso-deildinni þegar liðið fékk Hamar í heimsókn í Akraneshöll. ÍA var í baráttu
Maður leiksins ÍA – Hamrarnir í Inkasso-deild kvenna
Hefjum kosningu þegar klukkan er 18:45 – Veldu heimamann leiksins hja ÍA – Áfram ÍA! Kjósa hér! Maður