ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Opna Guinness mótið 2018 – úrslit

Opna Guinness mótið 2018 – úrslit

07/07/18

#2D2D33

Opna Guinness mótið var haldið á Garðavelli laugardaginn 7. júlí í ágætis veðri og við góðar vallaraðstæður en 128 kylfingar tóku þátt.
Helstu úrslit voru eftirfarandi:
1.sæti, Er nokkuð ananas á þessu? (Vernharð S.Þorleifsson GKG/Geir Sigurður Jónsson GR), 60 högg nettó, betri á seinni níu
2.sæti, Haugar (Egill Orri Hólmsteinsson GKG/Þórleifur Karl Karlsson GK), 60 högg nettó
3.sæti, Guðmundur Þ Jóhannesson (Guðmundur Þ Jóhannesson GR/ Jóhannes Guðmundsson GR), 61 högg nettó, betri á seinn níu
Ath. Heildaryfirlit úrslita má sjá hér.
Nándarverðlaun á par 3 holum
3.hola, Guðjón Sigurðsson GÞ, 68.5 cm
8.hola, Sigríður Ingvarsdóttir GM, 66 cm
14.hola, Reynir Þorsteinsson GL, 3.52 m
18.hola, Þröstur Vilhjálmsson GL, 87 cm
Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar kylfingum fyrir góða þátttöku og stuðning við starf klúbbsins sem og Ölgerðinni og Icelandair Hótel Marina Reykjavík fyrir góðan stuðning við mótið. Vinningshafar geta sótt vinninga í afgreiðslu GL.

Edit Content
Edit Content
Edit Content