Ekki eru margir leikir um helgina hjá yngri flokkum KFÍA um komandi helgi. Einungis einn leikur er á dagskrá en á laugardaginn tekur 2.fl kvenna á móti Þór/KA á Norðurálsvelli kl. 15
Við hvetjum Skagamenn til að koma á völlinn og styðja 2.fl kvenna til sigurs.