Brynjar Snær og Oliver tóku þátt í landsleikjum U-18 ára landsliðs karla
Brynjar Snær Pálsson og Oliver Stefánsson tóku þátt í æfingaleikjum við Lettland með U-18 ára landsliði karla. Tveir leikir voru spilaðir
Þórður Elíasson fór holu í höggi á 18.holu
Þórður Elíasson fór holu í höggi laugardaginn 21.júlí 2018 á 18. flöt Garðavallar. Þórður notaði járn númer átta og sló háan bolta sem lenti 2-3m frá holu og rúllaði beint í.
Golfklúbburinn Leynir óskar Þórði til hamingju með afrekið….
Skagastelpur unnu sigur á Haukum í baráttuleik
Meistaraflokkur kvenna spilaði sinn fyrsta leik í seinni umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld þegar liðið fékk Hauka í heimsókn á Norðurálsvelli.
Kosning – Maður leiksins ÍA – Haukar Inkasso-deild Kvenna
Maður leiksins fær í verðlaun gjafabréf frá Verslun Nínu.
Kjósið hér!
Skagamenn gerðu markalaust jafntefli við Leiknismenn
Meistaraflokkur karla spilaði sinn fyrsta leik í seinni umferð í Inkasso-deildinni þegar liðið heimsótti Leiknismenn í Breiðholtið. ÍA var í
Skagastelpur fá Hauka í heimsókn
Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Haukum í Inkasso-deildinni á morgun, föstudag. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram á Norðurálsvellinum.
Skagamenn heimsækja Leiknismenn í Breiðholtið
Meistaraflokkur karla heimsækir Leikni í fyrsta leik síðari umferðar Inkasso-deildarinnar á morgun, fimmtudag. Leikurinn fer fram á Leiknisvellinum og hefst kl.
HB Granda mótaröðin 2018 – skráning hafinn á golf.is
HB Granda mótaröðin hefst n.k. miðvikudag 18. júlí og eins og undanfarin ár geta félagsmenn spilað hvenær dagsins sem er eða skrá sig á golf.is á rástíma frá kl. 16 -18. Mótaröðin er innanfélagsmótaröð fyrir félagsmenn GL.
Leikfyrirkomulag er punktake…
Meistaramót Leynis 2018 – úrslit
Meistaramóti GL lauk laugardaginn 14. júlí á Garðavelli. Keppendur voru 102 í öllum flokkum bæði yngri og eldri kylfingar. Vallaraðstæður voru erfiðar á köflum þar sem veðrið sýndi allar sínar hliðar með einum eða öðrum hætti meðan á mótinu stóð og fe…
Skagamenn náðu sér ekki á strik gegn Þrótturum
Skagamenn spiluðu í kvöld við Þróttara frá Reykjavík í 11. umferð Inkasso-deildarinnar. ÍA var í toppbaráttunni og Þróttur sat um