ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Brynjar Snær og Oliver tóku þátt í landsleikjum U-18 ára landsliðs karla

Brynjar Snær og Oliver tóku þátt í landsleikjum U-18 ára landsliðs karla

21/07/18

#2D2D33

Brynjar Snær Pálsson og Oliver Stefánsson tóku þátt í æfingaleikjum við Lettland með U-18 ára landsliði karla. Tveir leikir voru spilaðir og vann Ísland fyrri leikinn 2-0 en sá seinni endaði með 1-1 jafntefli.

Brynjar Snær kom inn á í báðum leikjunum sem varamaður en Oliver spilaði einn leik í byrjunarliðinu. Þeir stóðu báðir fyrir sínu þann tíma sem þeir léku í leikjunum.

Viljum við óska þeim til hamingju með að hafa verið valdir til að leika með U-18 ára landsliði karla í þessum æfingaleikjum gegn Lettlandi.

Edit Content
Edit Content
Edit Content