HB Granda mótaröðin – úrslit

HB Granda mótaröðinni lauk síðastliðinn miðvikudag með úrslitakeppni efstu kylfinga skv.mótsskilmálum en mótaröðin var 6 hringir og töldu 3 bestu til að komast inn í úrslitakeppnina.
Úrslitakeppni
Punktakeppni með forgjöf
Karlar
1.sæti Pétur Sigurðsson…

ÍA heimsækir Magna í Inkasso-deildinni

Meistaraflokkur karla heimsækir Magna í 19. umferð Inkasso-deildarinnar á morgun, laugardag. Leikurinn fer fram á Grenivíkurvellinum og hefst kl. 13:00. Skagamenn