Uppskeruhátíð SA 2015

Uppskeruhátíð SA fór fram í Brekkubæjarskóla þriðjudaginn 17. nóvember. Fjölskyldur sundmannna komu saman og snæddu

ÍM 25 samantekt

Sundmenn SA stóðu sig mjög vel á ÍM 25 þetta árið. Sundmennirnir mættu vel undirbúin til keppni, í mjög góðu líkamlegu formi og með afar gott og jákvætt viðhorf enda voru úrslitin góð eftir því. Um helgina féllu 35 persónuleg met. SA fékk tvo Íslandsmeistara -þrjá Íslandsmeistaratitla Sævar Berg Sigurðsson vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í […]

ÍA-Grindavík 4-0

Fyrsti æfingaleikur vetrarins fór fram á laugardaginn þegar okkar menn lögðu lið Grindavíkur með fjórum mörkum gegn engu. Leikurinn byrjaði vel fyrir Skagamenn því eftir aðeins 6.mínútna leik skoraði Eggert Kári eftir góðan undirbúning Hilmars Halldórssonar. Strákarnir náðu ekki að bæta við mörkum í fyrri hálfleik þrátt fyrir ágæta spilamennsku og góð færi. Staðan var […]

ÍM 25

Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug hófst í morgun. SA er með 9 keppendur á mótinu. Hópurinn sem tekur þátt í ÍM 25 2015. Bein úrslit. Upplýsingar um ÍM 25. Upplýsingar um keppendur SA.

Heiður og Veronica með nýjan samning

Heiður Heimisdóttir og Veronica Líf Þórðardóttir hafa báðar gert samning við ÍA í eitt ár.  Heiður sem er 22ja ára framherji lék 15 leiki í sumar og skoraði í þeim 4 mörk, en hún hefur leikið alls 41 leik fyrir ÍA og skorað í þeim 20 mörk.  Veronica Líf er 18 ára efnilegur kantmaður sem […]

ÍA semur við leikmenn

Knattspyrnufélag ÍA hefur endurnýjað samninga við marga af sínum leikmönnum á undanförnum vikum, auk þess sem að Andri Geir Alexandersson gengur að nýju til liðs við félagið.  Alls hefur félagið gert 16 leikmannasamninga á þessu ári við leikmenn sem munu vera hjá félaginu á næsta keppnistímabili. Andri Geir Alexandersson gengur á ný til liðs við […]

Æfingar á Dalbraut falla niður – Allt Parkour nema yngsti hópur á Jaðarsbökkum

Við hjá FIMA viljum minna á eftirfarandi – en sendur var póstur fyrr í vikunni. Allar æfingar sem áttu að vera á Dalbrautinni (ÞÞÞ) í dag falla niður vegna tónleikahalds. Æfing A1 fellur einnig niður. Allar æfingar eftir kl. 18 á Vesturgötu falla niður vegna Körfuboltaleiks – fyrsti heimaleikur ÍA kl. 19:15. Parkour færist því […]

Ármann Smári framlengir við ÍA

Fyrirliði liðsins, Ármann Smári Björnsson, hefur komist að samkomulagi við félagið að framlengja samning sinn um 1 ár.  Ármann Smári hefur verið mikilvægur hlekkur í liði okkar Skagamanna undanfarin ár og því er það fagnaðarefni að hann sé tilbúinn í slaginn með okkur á næsta ári og hjálpi okkur að ná stöðugleika í deild þeirra […]

Frábær árangur FIMA á Íslandsmótinu í Stökkfimi 31.okt sl.

Frábær árangur FIMA á Íslandsmótinu í Stökkfimi – FIMA með þrjá Íslandsmeistarar í samanlögðu 70 ferðalangar lögðu land undir fót þann 30.október 2015. 52 iðkendur tóku þátt í Íslandsmótinu í Stökkfimi frá FIMA en alls voru þáttakendur 200 talsins. Mótið var haldið 31.október á Akureyri. Ferðin gekk ótrúlega vel, keppendur stóðu sig með prýði og […]

Hafþór valinn í U19 ára landsliðið

Skagamaðurinn Hafþór Pétursson sem skrifaði á dögunum undir sinn fyrsta samning við Knattspyrnufélag ÍA hefur verið valinn í landsliðshóp U19 ára landsliðs karla sem leikur í undankeppni EM2016 á Möltu 10.-15. nóvember næstkomandi.   Með Íslendingum í riðli eru, auk heimamanna á Möltu, Ísraelar og Danir. Þessi umferð undankeppninnar fer fram í þrettán riðlum og […]