Styttist í 50+ mótið á Vík í Mýrdal

Nú styttist óðum í Landsmót 50+á Vík í Mýrdal. Nokkrir keppendur eru búnir að skrá sig af Skaganum og keppa fyrir ÍA og USK,m.a. Briddssveit,sundgarpar og keppendur í Boccia. Gaman væri að fá fleiri vaska keppendur. Ekki síst í starfsgreinar. Enn er hægt að skrá sig og hvetjum við alla sem náð hafa aldri 🙂 […]

Landsmótasumarið 2013.

Segja má að mikið sé um að vera á komandi sumri. 3 landsmót verða í sumar og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Búið er að opna fyrir skráningar á landsmót 50+ sem verður haldið í Vík í Mýrdal helgina 7-9 júní. Allar nánari upplýsingar og skráningar eru á www.umfi.is. Í Júlí er svo […]

ÍA Íslandsmeistarar félaga í keilu

Fjórða og síðasta umferð Íslandsmóts félaga fór fram í Keiluhöllinni Öskjuhlíð í kvöld, fimmtudaginn 2. maí. Eftir hörkuspennandi keppni til 7. og síðasta leiks var það ÍA sem stóð uppi sem sigurvegari í keppninni og tryggði sér titilinn Íslandsmeistari félaga í opnum flokki árið 2013. Flestum að óvörum þá voru það kvennaliðin sem voru öruggar […]

Samvest æfing í Laugardagshöll

Boðað er til sameiginlegrar æfingar hjá Samvest laugardaginn 6 apríl nk. Gestaþjálfarar verða á svæðinu og góðir gestir í fremstu röð. Mætum með góða skapið. Lifi frjálsar. Smella á meira fyrir nánari upplýsingar. Sam-Vest æfingaferð til Reykjavíkur 6. apríl 2013 Kynning til iðkenda og foreldra Héraðssamböndin UDN, USK, HSH, UMSB, UMFK, HSS og HHF boða […]

Aðalfundur hjá Hnefaleikafélag Akraness 24.mars

Aðalfundurinn verður haldinn sunnudaginn 24.mars í íþróttahúsinu við Vesturgötu kl.14:00. Allir félagsmenn og foreldrar yngri iðkenda velkomnir að mæta. Heitt á könnunni. kv.Stjórnin

Aðalfundur SKA

Aðalfundur Skotfélagsins verður haldinn mánudaginn 25 mars kl 20 í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum. Á dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Þá má gera ráð fyrir að framkvæmdirnar á útiskotsvæðinu verði talsvert ræddar. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna.

Hnefaleikamót 8. febrúar á Vesturgötu

Hnefaleikafélag Akraness hvetur alla til að mæta á Vesturgötu á föstudaginn kl 18.00 og styðja við bakið á strákunum okkar sem mæta sterkum andstæðingum frá Danmörku og frá Grænlandi. Það eru þeir Abdullah Anwar Alshaban, Gísli Kvaran, Hróbjartur Trausti Árnason, Marinó Elí Gíslason Waage, Arnór Már Grímsson, Guðmundur Bjarnir Guðmundsson og Oliver Máni Oliversson sem […]

Hnefaleikamót 8.- 9.feb 2013

Hnefaleikafélag Akraness(HAK) og Hnefaleikafélag Reykjavíkur(HR) / Mjölnir standa fyrir stóru móti í ólympískum hnefaleikum dagana 8. og 9. febrúar næstkomandi. Þetta verður stórviðburður í hnefaleikum á Íslandi þar sem margir af færustu boxurum þjóðarinnar etja kappi við sterka hnefaleikamenn og konur frá bæði Danmörku og Grænlandi. Mótið verður í tveimur hlutum, föstudaginn 8 febrúar mun […]

Opinn dagur Hnefaleikafélags Akraness.

Á morgunn miðvikudaginn 16.jan ætlum við að hafa opið hús í aðstöðunni okkar í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu. Við munum opna kl.17:00 og það verður opið til kl.19:00. Þjálfararnir okkar verða á staðnum ásamt keppnisboxurum til að leiðbeina og kynna íþróttina fyrir gestum og gangandi. Við munum hafa létta yfirferð á skemmtilegum æfingum sem allir […]

Æfingar að hefjast, opið hús miðvikudaginn 16.jan kl.17 – 19

Mánudaginn 7.jan hefjum við æfingar að nýju skv. stundatöflu. Það hafa verið gerðar smávæginlegar breytingar á stundatöflunni, krakkahópurinn skiptist í tvent og það verða 2 æfingar á viku fyrir hvorn hóp. Aðrir tímar haldast óbreyttir. Við verðum með opið hús miðvikudaginn 16.jan kl.17 – 19 – nánari upplýsingar síðar. Kv. Stjórnin