ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Landsmótasumarið 2013.

Landsmótasumarið 2013.

21/05/13

#2D2D33

Segja má að mikið sé um að vera á komandi sumri. 3 landsmót verða í sumar og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Búið er að opna fyrir skráningar á landsmót 50+ sem verður haldið í Vík í Mýrdal helgina 7-9 júní. Allar nánari upplýsingar og skráningar eru á www.umfi.is. Í Júlí er svo komið að stærstu íþróttahátið landsins Landsmóti UMFÍ þar sem allir bestu íþróttamenn landsins koma saman. Mótið verður haldið á Selfossi helgina 4-7 júlí. Mikil stemming er fyrir mótið sem er nokkurs konar “ólympíuleikar” okkar íslendinga.
Um verslunarmannahelgina er svo komið að unglingalandsmótinu sem hefur fest sig í sessi sem ein fjölmennasta og besta fjölskylduhátíð sem völ er á. Mótið er á Höfn Hornafirði 2-4 ágúst.

Edit Content
Edit Content
Edit Content