ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Hnefaleikamót 8. febrúar á Vesturgötu

Hnefaleikamót 8. febrúar á Vesturgötu

07/02/13

#2D2D33

Hnefaleikafélag Akraness hvetur alla til að mæta á Vesturgötu á föstudaginn kl 18.00 og styðja við bakið á strákunum okkar sem mæta sterkum andstæðingum frá Danmörku og frá Grænlandi. Það eru þeir Abdullah Anwar Alshaban, Gísli Kvaran, Hróbjartur Trausti Árnason, Marinó Elí Gíslason Waage, Arnór Már Grímsson, Guðmundur Bjarnir Guðmundsson og Oliver Máni Oliversson sem keppa fyrir okkar hönd. Í allt verða háðir 15 leikir og því verður mikið um dýrðir. Miðaverð er 1000kr í forsölu hjá Omnis en 1500kr við hurð. Veitingasala verður á staðnum þar sem hægt verður að fá eitthvað gott í gogginn. Áfram Skagamenn!

Edit Content
Edit Content
Edit Content