Hestamannafélagið Dreyri

Firmakeppni Dreyra úrslit – Skóflustunga að reiðhöll

Firmakeppni Dreyra var að venju haldin þann 1. maí.  Það var sannkölluð vorblíða og sólin skein í heiði. Þetta var sérlega góður dagur því að fyrir utan frábæra þátttöku í keppni dagsins var tekin skóflustunga að reiðhöll Dreyra. Dómarar dagins voru þau Linda Björk...

Firmakeppni Dreyra 1. maí

Hin árlega Firmakeppni hestamannafélagsins Dreyra verður haldin á Æðarodda þann 1. maí n.k.  Keppt verður í pollaflokki (teymt), barnaflokki, unglingaflokki, karla- og kvennaflokki. Skráning í félagsheimilinu mill 12:30 og 13:30. Kaffi og kökuhlaðborð að keppni...

Járninganámskeið 16. – 17. mars 2019

Járninganámskeið á Æðarodda 16. - 17. mars 2019. Kennari á námskeiðinu verður Gunnar Halldórsson sem starfar sem járningarmaður á suðvesturhorninu, kennir járningar við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og varð Íslandsmeistari í járningum árin 2013, 2014 og 2016. Kennd...

Framhaldsaðalfundur Dreyra 15. febrúar 2019.

Dreyrafélagar. Framhaldsaðalfundurinn verður föstudagskvöldið 15. febrúar n.k kl 20 í félagsheimilinu. Ársreikningar 2018 lagðir fram. Drög að starfsáætlun kynnt. Stjórn Dreyra.

Aðalfundur Dreyra 15. nóvember 2018, kl. 20, Æðaroddi.

Aðalfundur Dreyra verður haldinn fimmtudaginn 15. nóvember n.k. kl 20 í félagsheimilinu Odda á Æðarodda. Dagskrá fundarins verður samkvæmt lögum félagsins, sjá 7. grein. Sjá nánar hér hægra megin á síðunni. (Lög Dreyra.) Einnig verða á fundinum kynntar nokkrar stefnur...

Stefnumótun fyrir starfið – Vinnufundur 27. október.

-Æðaroddi,  félagsheimili, laugardagsmorgun 27. október frá kl. 10 til 13.- Stjórn Hestamannafélagsins Dreyra boðar til vinnufundar vegna stefnumótunar fyrir félagið okkar. Allir félagsmenn Dreyra sem áhuga hafa á starfinu í nútíð og framtíð ættu að mæta. Góð stefna...