Hestamannafélagið Dreyri

Framhaldsaðalfundur Dreyra 14. febrúar

Framhaldsaðalfundur Dreyra verður  þriðjudaginn 14. febrúar 2017 Fundurinn hefst kl: 20 í félagsheimilinu á Æðarodda. -Dagskrá  framhaldsaðalfundar  verður  skv. 7. grein laga félagsins og ársreikningur 2016 lagður fram til samþykktar. -Tillaga að lagabreytingu á 9....

Gamlársdagur á Æðarodda. Lokasmölun úr flóanum og heitt kakó 🙂

31. desember, Gamlársdagur- Lokasmölun hrossa úr flóanum Stefnt er að því að byrja smölun kl 12 og vera komin með hrossin í Æðarodda kl 13. Félagsheimilið verður opið milli 12 – 14 og í boði heitt kakó og vöfflur með rjóma. (Verð: frjáls framlög í krús) Allir...

Aðalfundur Dreyra er 30. nóvember í Æðarodda.

Aðalfundur  Hestamannafélagsins Dreyra verður haldinn miðvikudaginn 30. nóvember  n.k, kl 20 í Æðarodda. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt gildandi lögum félagsins. Stjórn mun leggja fram  drög að breytingum á lögum félagsins. Tillögur að breytingum má finna hér hægra...

Jakob Svavar Sigurðsson gæðingaknapi ársins.

Dreyrafélaginn Jakob Svavar Sigurðsson var valinn gæðingaknapi ársins á uppskeruhátíð Landssambands Hestamannafélaga s.l laugardag. Jakob var tilnefndur í þremur flokkum af  fjórum, þ.e sem gæðingaknapi, kynbótaknapi og íþróttaknapi ársins. Einnig kom hann til greina...

Landsmót á Hólum- góður árangur Dreyrafélaga

Keppendum Dreyra gekk ágætlega á nýafstöðnu landsmóti á Hólum í Hjaltadal. Í barnaflokki kepptu Unndís Ída á Dömu frá Stakkhamri og náðu einkunni 7.98 og Ester Þóra Viðarsdóttir á Ými frá Garðabæ með einkunina 8.27 og voru aðeins 0.08 frá því að komast í milliriðil....