Hestamannafélagið Dreyri

Firmakeppni Dreyra – Úrslit

Hin árlega firmakeppni Dreyra var haldin að venju þann 1. maí s.l. á 70 ára afmælisdegi félagsins.  Það blés heldur þunglega og rigndi hressilega um morguninn, nokkurs konar fræsingur eins einhver myndi kalla það. En eftir að mótið var sett kl 14 hélst veðrið alveg...

Firmakeppni Dreyra 1. maí

Firmakeppni Dreyra verður mánudaginn 1. maí n.k, 70 ára afmælisdagur,  á Æðarodda og hefst kl: 14 með hópreið. Keppt verður í pollaflokki (teymt), barnaflokki, unglingaflokki, karla- og kvennaflokki. Skráning í félagsheimilinu mill 12:30 og 13:30. Að venju verður...

Reiðnámskeið fyrir yngstu Dreyrafélagana.

Reiðnámskeið fyrir krakka í Dreyra. Reiðnámskeið fyrir börn (4 ára? til 12 ára?) verður haldið í apríl.   Námskeiðið er ætlað fyrir börn  sem eru óvön/óörugg og  vilja auka öryggi sitt á hestbaki og bæta/læra stjórnun fararskjótans. Gert er ráð fyrir 5 skiptum og...

Fundur 5. apríl vegna Löngufjöruferðar í júní.

Dreyrafélagar: FERÐAR-FUNDUR verður haldinn miðvikudaginn 5. apríl kl.20 í félagsheimilinu vegna fjölskylduferðar hestamannafélagsins á Löngufjörur 9.-11.júní. Kostnaður er um Kr. 10.000 fyrir mann og hest (gisting á Snorrastöðum og girðingargjald) Kynningarfundur var...

Daníel Jónsson aftur með námskeið – 8. apríl n.k.

Daníel Jónsson mun koma aftur og halda námskeið í reiðhöllinni á Litlu Fellsöxl  laugardaginn  8. apríl n.k. Þau sem voru á námskeiðinu fyrir  2 vikum hafa forgang en annars eru ALLIR velkomnir sem hafa áhuga á að bæta gæðinginn sinn.  Takmarkaður fjöldi kemst að....

Dreyrafélagar gerðu sér glaðan dag.

Laugardaginn 11. mars s.l héldu Dreyrafélagar  sína árlegu Góugleði í Æðarodda. Mynd: Riðið á móti sól á grænu ljósi á Stillholtinu Í tilfefni dagsins og til að sýna sig og sjá aðra brugðu nokkrir félagar sér í kaupsstaðinn til hátíðarbrigða. Áhugaljósmyndarinn...