Fimleikafélag Akraness

21 hours ago

Nú fer að líða að glæsilegu vorsýningunni okkar! Sýningarnar verða tvær í ár og eru haldnar í Íþróttahúsinu á Vesturgötu 1. apríl kl 12 og 14.

Miðvikudaginn 29 mars og ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
4 days ago

Hann Sigurður Ívar, parkour þjálfari og iðkandi í elsta parkour hópnum, var fyrstur til þess að gera þrefalt út í gryfjuna í ÞÞÞ 👏👏
Hlökkum til að sjá hvað gerist í nýju ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 week ago
Nýtt fimleikahús reist á Vesturgötu | Akraneskaupstaður

Við fögnum ákvörðun bæjarráðs og hlökkum til að sjá nýtt fimleikahús rísa við Vesturgötuna !

Meirihluti fulltrúa bæjarráðs Akraness samþykkti á fundi sínum þann 16. mars síðastliðinn að fimleikahús verði reist við Íþróttahúsið á Vesturgötu og vísuð

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
2 weeks ago
Myndir á tímalínu

Um helgina fer fram Bikarmót WOW í hópfimleikum. Við áttum tvo hópa sem kepptu í 2 flokk í dag og stóðu sig vel !
Stelpurnar í fyrsta flokknum okkar gerðu sér lítið fyrir og unnu sína ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
2 weeks ago

Ath ! Íþróttaskólinn fellur niður í fyrramálið.

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
2 weeks ago

Aðalfundur Fimleikafélags Akraness fer fram fimmtudaginn 9 mars kl. 20:00 á Jaðaökkum.

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
3 weeks ago

Æfingar í dag, öskudag, verða á sínum stað. Krakkarnir mega mæta í búningum svo lengi sem þau geta hreyft sig í þeim 🙂

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
4 weeks ago
Stökkmót 2017- Skráning á vaktir

Á laugardaginn fer Bikarmótið í stökkfimi fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Við þurfum aðstoð foreldra við ýmis verkefni. Skráning í skjalið hér að neðan.

Upplýsingar Bikarmót í stökkfimi á Akranesi laugardaginn 4 mars 2017 Mótið er mikil fjáröflun fyrir félagið og því mikilvægt að sem flestir leggi sitt af mörkum. Margar hendur vinna ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 month ago
Myndir með færslu sem Fimleikafélag Akraness birti

Um helgina fer fram bikarmót unglinga í hópfimleikum. Við eigum um 70 iðkendur í 3-5 flokki sem keppa á mótinu og hafa þrjú lið nú þegar lokið keppni.
9 ára dúllurnar okkar voru að ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 month ago

ATH ! Parkour er á Jaðarsbökkum í dag vegna babminton móts. Afsakið seinna ganginn !

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
« 1 of 2 »

Íþróttaskóli, fimleikar og Parkour

Skráning er hafin í íþróttaskólann á laugardögum fyrir börn fædd 2011 – 2014 og krílahóp (börn fædd 2015, verða að vera farin að ganga og tíminn er 30 mín þrautarbraut). Kennarar eru Ingibjörg Harpa (Imba) og Lóa Guðrún. Nánari tímasetningar verða sendar á...

lesa meira

Innritun í leyfiskerfi FSÍ

Þessa dagana stendur yfir innritun í nýtt leyfiskerfi FSÍ (Fimleikasamband Íslands).  Sú breyting hefur orðið á að allir keppnis-iðkendur 8 ára og eldri hljóta ekki keppnisrétt nema að vera skráðir í kerfið.  Stjórn FIMA hefur tekið þá ákvörðun að skrá einungis þá...

lesa meira

Breytingar á stundaskrá

Smávægilegar breytingar hafa orðið á stundaskránni. P1 miðvikudagar 15-16 P2 þriðjudagar 15-16 4 flokkur yngri þriðjudagar 17-18:30 Einnig hefur stráka hópurinn fæddir 2009 verið bætt við stráka hópinn sem fyrir er (Strákar 2) og æfa þeir þriðjudaga og föstudaga...

lesa meira