Fimleikafélag Akraness

Fréttir FIMA

2 weeks ago

Þreksalur – skráningarskylda og takmarkanir

ÍA vill vekja athygli á takmörkunum í þreksölum á Jaðarsbökkum vegna mikilla smita í samfélaginu.

Vegna þrengsla í þreksölum á ... See more

3 weeks ago

Tökum þátt og syndum

Nú stingum við okkur til sunds og syndum hringinn í kringum landið!

ÍA hvetur Skagamenn til þess að taka þátt í landsátaki í sundi og skrá ykkar vegalengd í ... See more

3 weeks ago

Opnum á ný á Jaðarsbökkum

Ákveðið hefur verið að opna allt aftur hjá ÍA og hefja æfingar

Þreksalir á Jaðarsbökkum opna kl. 6 mánudaginn 8. nóvember.

Viljum við minna á 1. ... See more

3 weeks ago

Þreksalir á Jaðarsbökkum loka aftur

Því miður verðum við að tilkynna lokun á þreksölum á Jaðarsbökkum.

Þreksalur lokar frá og með kl. 14:00 í dag, fimmtudag 04.11.2021 til ... See more

3 weeks ago

Allar æfingar falla niður í ljósi stöðunnar á Akranesi
Í ljósi stöðunnar sem upp er komin á Akranesi, ætlum við að sýna samfélagslega ábyrgð og fella ALLAR æfingar niður frá ... See more

2 months ago

Byrjum hreyfiviku ÍSÍ á því að hreyfa hausinn og hlusta á fyrirlestur.

Dr. Viðar Halldórsson prófessor í íþróttafélagsfræði kemur og flytur fyrirlestur um áhugaverð málefni ... See more

2 months ago

Kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvá var haldið á Akranesi þann 11. september s.l. Þátttakendur fengu mjög flott veður til hlaupsins, en veðurspá hafði ekki verið góð fyrir daginn.

Um 20 konur ... See more

2 months ago

Íþróttafélagið Þjótur auglýsir eftir þjálfara í Boccia.

Æfingar eru 2x í viku. mánudaga og miðvikudaga klukkan 18.00.

Frekari upplýsingar veitir Freyja Þöll í síma ... See more

2 months ago

Til upplýsinga

Í ljósi umræðunar undanfarna daga viljum við upplýsa alla okkar félagsmenn um þá verkferla og þann vettvang sem ÍA nýtir sér við aðstoð tilkynninga og úrvinnslu ... See more

2 months ago

Framlengdur sérstakur frístundastyrkur

Félags- og barnamálaráðherra hefur framlengt sérstaka frístundastyrki fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna ... See more

Af Facebook FIMA

Aðalfundur Fimleikafélags Akraness 2021

Aðalfundur Fimleikafélags Akranes verður haldinn mánudaginn 8.mars n.k. kl. 19.30 að Garðavöllum. Stjórn félagsins hefur ákveðið að halda fundinn miðað við þær samkomutakmarkanir sem í gildi eru, en þær heimila 50  manna fund. Hér að neðan fylgir ársreikningur...

read more

Haustfréttir FIMA

Kæru foreldrar og iðkendur. Nú er starfið hjá okkur komið í fullan gang og fer vel af stað í nýju fimleikahúsi. Iðkendahópurinn stækkar ört og hafa nú þegar bæst við um hundrað börn og er iðkendafjöldinn kominn vel yfir 500. Félagið vinnur nú að því að breikka hópinn...

read more
Fimleikafélagið eignast sína fyrstu landsliðsstúlku.

Fimleikafélagið eignast sína fyrstu landsliðsstúlku.

þann 3.júlí sendi Fimleikasamband Íslands út landsliðshópa sína. Guðrún Juliane Unnarsdóttir 16 ára skagamær var valin í stúlknaliðið. Fyrir átti Fimleikafélagið landsliðsþjálfara, en Þórdís Þráinsdóttir er landsliðsþjálfari með blandaðað lið unglinga. Fimleikafélagið...

read more