Sigrún Eva valin í U17 ára landsliðið
Sigrún Eva Sigurðardóttir hefur verið valin í U17 ára landslið Íslands sem heldur til Azerbaijan þann 29. september næstkomandi til
Ný æfingatafla fyrir veturinn
Þessi æfingatafla tekur gildi í dag 4.september. Nánar á síðum yngri flokka.
Skagamaður valinn á landsliðsæfingar
Þann 8. og 9. september næstkomandi fara fram æfingar hjá U17 landsliði karla sem undirbýr nú þátttöku í undankeppni EM2018
Þjálfarar og æfingatímar yngri flokka haustið 2017
Hér fylgja upplýsingar um þjálfara og æfingatíma 2. – 8. flokks hjá Knattspyrnufélagi ÍA í vetur. Ný æfingatafla tekur gildi
Bergdís Fanney valin í U19 landsliðið
Bergdís Fanney Einarsdóttir hefur verið valin í U19 ára landsliðshópinn sem tekur þátt í forkeppni fyrir Evrópumótið 2018 sem mun
Oskar Wasilewski valinn í U18 ára landsliðið
Dagana 21.-27. ágúst næstkomandi mun U18 ára landslið karla taka þátt í alþjóðlegu móti í Tékklandi. Leiknir verða fjórir leikir,
Sigrún, Kaja og Selma valdar í úrtökumót KSI dagana 8-12 ágúst.
Úrtökumót KSÍ fyrir stelpur fer fram á Akranesi, dagana 8. – 12. ágúst. Umsjón með mótinu hefur Dean Martin U16
Frábær ferð 3.flokks karla til Barcelona á Barcelona Cup
Að morgni 25. júní héldu 31 stákur ásamt fararstjórum og þjálfurum á Barcelona Cup. Þetta var vel skipulagt mót. Stákarnir
Leikir yngri flokka á heimavelli í vikunni
Það er mikið að gerast hjá yngri flokkum okkar þessa vikuna. 3.fl kvk á leik á þriðjudag. Þeir sem
Næsta vika hjá yngri flokkunum
Það eru hvorki meira né minna en 20 leikir á dagskrá yngri flokkanna næstu vikuna. B-lið ÍA/Kára í 2. flokki