Það er mikið að gerast hjá yngri flokkum okkar þessa vikuna.
3.fl kvk á leik á þriðjudag.
Þeir sem eru í sumarfríi geta hoft á fótbolta fá klukkan 16.00 til 21.00 um kvöldið – sannkölluð fótboltaveisla.
3. fl kk A og B lið leika á miðvikudag.
4. flokkur kvenna A og B lið leika einnig á miðvikudag.
5.flokkur kvenna A og B lið leika líka á miðvikudaginn.
Á föstudaginn leika svo 2.flokkur kvenna á móti Gróttu/KR.
Áfram skagamenn!