Íþróttamaður Akraness 2023 Tilnefningar

Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2023. Kjör Íþróttamanns Akraness verður áfram með sama sniði og seinast en  streymt verður í gegnum ÍATV frá Garðavöllum í kjölfar flugeldasýningarinnar. Opnað hefur verið fyrir kosningu HÉR í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin frá 28. desember til og með 4. janúar. […]

Skriðsundnámskeið hefst 10. október

Sundfélag Akraness mun bjóða upp á skriðsundnámskeið frá 10. okt – 3. nóv.Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum á Jaðarsbökkum (Jaðarsbakkalaug) Byrjendur: 19.10-19.50Framhald  19.50-20.30 Þjálfari: Guðrún Carstensdóttir Skráning: sportabler Verð: 16.000Ef lámarksfjöldi skráninga næst ekki fyrir námskeið fellur námskeiðið niður og þeir sem hafa þá greitt, fá endurgreitt. Skriðsund er skemmtilegt og hratt sund sem gaman er að […]

Nýtt ungbarnsundnámskeið hefst 20. október

Ungbarnasund er skemmtileg samvera fyrir börn og foreldra. 10.30-11.10  Framhald II, börn frá 12-24 mánaða 11.20-12.00  Byrjendur, börn frá 3-7 mánaða 12.10-12.50  Framhald I, börn frá 5-12 mánaða. Verð: 13000,-   Kennt er á sunnudögum i Bjarnalaug í  8 skipti. Skráning i Nóra https://ia.felog.is/ Kennari: Fabio La Marca Iþrótta – og heilsufræðingur, grunnskolakennari og reyndur ungbarnasundskennari. […]

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora (https://ia.felog.is/) v/sundæfinga Haust 2019 (Fædd 2013 og fyrr. )

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora (https://ia.felog.is/) v/sundæfinga Haust 2019 (Fædd 2013 og fyrr. ) Ef barnið er vatnshrætt eða getur ekki sett haus i kaf, vinsamlegast hafið samband við sundfelag@sundfelag.com fyrir skráningu. Börn fædd 2013 :    (æfingar byrja 30. ágúst) Kópar  1  (verð 27.500) Mánudagar  15.45-16.30 Föstudagar  14.45-15.30 Kópar 2 (verð 27.500) […]

Skráning er hafin i sundskólanum

          Ungbarnasund 0-24 mánaða Sunnudagar  (verð 13.000) 10.30-11.10   Framhald II, börn frá 12-24 mánaða (2 laus pláss) 11.10-12.00   Byrjendur, börn frá 3-7 mánaða (nokkur laus pláss) 12.10-12.50   Framhald I, börn frá 5-12 mánaða (nokkur laus pláss) Kennari: Fabio La Marca Nánari upplýsingar sundfelag@sundfelag.com Skráning á vef https://ia.felog.is (Nora) Námskeiðin hefjast 18. Agúst i Bjarnalaug og […]

Ungbarnasund

Við í Sundfélagi Akraness kynnum með stolti nýjan ungbarnasundskennara Fabio La Marca. Við erum mjög heppin að fá hann í okkar raðir en Fabio er íþrotta – og heilsufræðingur og grunnskólakennari. Hann er reyndur ungbarnasundskennari og er jafnframt i stjórn Busla sem eru samtök ungbarnasundkennarar á Íslandi. Kennt er á sunnudögum og hefjast námskeiðin þann […]

Prúðasta liðið, Aldursflokkameistari og mjög góðar bætingar um helgina.

Helgina 21.-23. júní var Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi haldið í Reykjanesbær. Mótið er bæði keppni á milli liða þar sem átta fyrstu sundmenn í hverri grein og hverjum aldursflokki gefa stig og einnig eru stigahæstu sundmenn hvers aldursflokks krýndir. Sundfélags Akraness mætti til leiks með 19 keppendur og endaði í 5. sæti eftir æsispennandi keppni […]

Sundfélag Akraness auglýsir eftir ungbarnasundkennara.

Sundfélag Akraness auglýsir eftir ungbarnasundkennara til starfa fyrir félagið. Ungbarnasund hjá Sundfélagi Akraness hefur verið starfrækt frá árinu 1999 og nú á vordögum voru 77 börn skráð i Ungbarnasund hjá Sundfélagi Akraness. Kennsla fer fram i Bjarnalaug frá september og fram í maí. Það er skilyrði að hafa lokið kennaranámskeiði hjá Buslí eða öðru viðurkenndu ungbarnasundsnámskeiði […]

Góður árangur á vormóti Ármanns

Um síðustu helgi tóku 25 flottir sundmenn frá sundfélagi Akranes þátt í Vormóti Fjölnis, sem var fyrsta mót ársins í 25m laug. Krakkarnir stóðu sig mjög vel með 109 bætingum af 117 stungum sem er frábær árangur sem sýnir að krakkarnir eru búin að  standa sig mjög vel á æfingum. Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir synti 3 stigahæsta […]