ÍA mætir Álftanesi í Lengjubikarnum
Meistaraflokkur kvenna hefur leik í C riðli Lengjubikarsins í dag þegar liðið mætir Álftanesi. Leikurinn fer fram á Bessastaðavelli og
Skagastelpur unnu öruggan sigur á Álftanesi
Meistaraflokkur kvenna mætti Álftanesi í fyrsta leik liðanna í C-riðli Lengjubikarsins á Bessastaðavelli í kvöld. Leikurinn hófst af miklum krafti
Skagastelpur unnu sannfærandi sigur á Tindastóli
Meistaraflokkur kvenna mætti Tindastól í síðasta leik liðsins í faxaflóamótinu í Akraneshöll. Með meira en tveggja marka sigri myndi ÍA
Skagastelpur unnu góðan sigur á Keflavík
Meistaraflokkur kvenna mætti Keflavík í öðrum leik liðanna í faxaflóamótinu í Akraneshöll. Leikurinn hófst af miklum krafti og strax á
Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Keflavík í Akraneshöll á fimmtudag
ÍA tekur á móti Keflavík í Lengjubikar kvenna fimmtudaginn 15. febrúar í Akraneshöll klukkan 20.00. Þessi lið áttust nokkuð við
ÍA fékk háttvísiverðlaun KSÍ í 1. deild kvenna
Á nýafstöðnu ársþingi KSÍ fékk ÍA háttvísiverðlaun KSÍ fyrir framkomu meistaraflokks kvenna í 1. deild í sumar. Þessi verðlaun eru
Heimaleikir í fyrstu umferð í bikarkeppni KSÍ
Dregið hefur verið í fyrstu umferðum bikarkeppni KSÍ karla og kvenna. Almennt munu karlarnir hefja leik 12. apríl og konurnar
U16 kvenna – úrtakshópur, Sigrún Eva Sigurðardóttir valin
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari U16 kvenna, hefur valið úrtakshóp til æfinga helgina 9.-11. febrúar, en æft verður í Kórnum og
Skagastelpur unnu sigur á Augnabliki
Meistaraflokkur kvenna mætti Augnabliki í Akraneshöll í vikunni. Leikurinn átti að vera hluti af faxaflóamótinu en þar sem Augnablik dró
Mfl.kvk mætir Augnablik í Akraneshöll á morgun.
Meistaraflokkur kvenna á æfingaleik á móti Augnablik í Akraneshöll á morgun og mun leikurinn hefjast klukkan 20.00. Þessi leikur átti