ÍA mætir Hömrunum í úrslitum í Lengjubikar kvenna
Meistaraflokkur kvenna fer í ferðalag norður og mætir Hömrunum í úrslitaleik C-deildar í Lengjubikarnum á morgun, laugardag. Leikurinn fer fram
Skagastelpur unnu öruggan sigur á Víking Ó
Skagastelpur tóku á móti Víking Ó í síðasta leik liðanna í C-riðli Lengjubikarsins í Akraneshöll í kvöld. Staðan liðanna í
Skagastelpur mæta Víking Ó í Lengjubikarnum
Meistaraflokkur kvenna spilar sinn síðasta leik í C-riðli Lengjubikarsins á morgun, föstudag, þegar liðið mætir Víking Ó í Akraneshöll kl.
Ungar og efnilegar skrifa undir samning við Knattspyrnufélagið
Þær María Björk Ómarsdóttir, Sigrún Eva Sigurðardóttir, Erla Karítas Jóhannsdóttir, og Róberta Ísólfsdóttir skrifuðu undir tveggja ára samning við Knattspyrnufélagið.
Skagastelpur unnu góðan sigur á Aftureldingu/Fram
Skagastelpur lönduðu þremur öruggum stigum gegn sameinuðu liði Aftureldingar og Fram í leik sem fram fór í Úlfarsárdal í dag.
Konukvöld – Loksins er komið að þessu! Drottninga þema
Geggjaður matur frá Galito. Konukvöld Forréttir: Kjúklingasalat Grænmetis-falafel, jógúrtsósa Kjúklingaspjót Sushi með tempurarækju Sushi með laxi Djúpsteiktar butterfly rækjur,
Olís endurnýjar samning sinn við ÍA
Á dögunum skrifuðu fulltrúar Knattspyrnufélags ÍA og Olís undir endurnýjun á samstarfssamningi. Olís hefur um árabil verið diggur styrktaraðili KFÍA
Bergdís Fanney á reynslu hjá Kristenstad
Bergdís Fanney heldur út núna í morgunsárið er á leið á reynslu til Kristianstad í Svíþjóð. Bergdís Fanney er 18
Skagastelpur unnu stórsigur á Þrótturum
Meistaraflokkur kvenna spilaði í kvöld annan leik sinn í C-riðli Lengjubikarsins þegar þær mættu Þrótti R í Akraneshöll. Skagastelpur hófu
Lengjubikar hjá mfl kvk klukkan 20.00 í Akraneshöll
Stelpurnar í mfl kvk taka á móti Þrótti R í Akraneshöll á morgun klukkan 20.00. Stúlkurnar unnu síðasta leik sannfærandi.