ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Olís endurnýjar samning sinn við ÍA

Olís endurnýjar samning sinn við ÍA

11/04/18

#2D2D33

Á dögunum skrifuðu fulltrúar Knattspyrnufélags ÍA og Olís undir endurnýjun á samstarfssamningi. Olís  hefur um árabil verið diggur styrktaraðili KFÍA og munu halda áfram að styðja vel við bakið á knattspyrnufólki á Akranesi á næstu árum.

Samningurinn er til þriggja ára  ” þessi stuðningur frábær fyrir komandi tímabil. Á næstu vikum mun koma ÍA lykill – Olís þar sem okkar frábæru stuðningsmenn geta styrkt íþróttafélagið sitt með bensínkaupum hjá Olís. Það koma upplýsingar um það á næstu vikum” sagði Hulda Birna Baldursdóttir framvkæmdastjóri KFIA

Gunnar Sigurðsson Útibússtjóri Olís hf á Akranesi segir að hann sé mjög ánægður með þennan samning og að Olís hf hafi verið einn af aðalstuðningsaðila KFÍA í yfir 30 ár.

Gunnar Sigurðsson útibústjóri á Akranesi og Hulda Birna Baldursdóttir framkvæmdastjóri KFIA

Við undirskrift Olís : Gunnar í markaðsdeild í Olís og Hulda Birna Baldursdóttir framkvæmdastjóri KFIA.

#ÁframÍA #Olis

Edit Content
Edit Content
Edit Content