Skagamenn unnu frábæran 4-0 sigur á Frömurum
Skagamenn mættu Fram í fyrsta leik liðanna í Lengjubikarnum sem fram fór í Akraneshöll í kvöld. Skemmst er frá því
Einar Logi er aftur kominn heim
Varnarmaðurinn Einar Logi Einarsson hefur gengið til liðs við ÍA á nýjan leik. Einar Logi er uppalinn hjá okkur en
Lengjubikarinn hefst á morgun hjá mfl kk.
Lengjubikarinn hefst með leik ÍA – Fram í Akraneshöll klukkan 19.00. Strákarnir eru í fullum undirbúningi fyrir sumarið og er
Skagamenn töpuðu fyrir FH í fotbolti.net mótinu
Skagamenn mættu FH í leik liðanna um fimmta sæti í fotbolti.net mótinu sem fram fór í Akraneshöll um helgina. Fyrsta
Leikir yngri flokka um helgina, heima og að heiman
Hér er dagskrá flokkana um helgina: Mfl kk keppir á móti FH um 5.sæti í Fótbolti.net mótinu 🙂 Stax á
Leikið um 5 sæti í Fótbolti.net mótinu á laugardag ÍA – FH
Á laugardaginn taka strákarnir á móti FH í Fótbolti.net mótinu. Leikurinn hefst klukkan 11.00. Við hvetjum bæjarbúa að fjölmenna og
Skagamenn töpuðu gegn Breiðablik í fotbolti.net mótinu
Skagamenn mættu Breiðablik í síðasta leik liðanna í riðlakeppni fotbolti.net mótsins sem fram fór í Akraneshöll í dag. Fyrsta mark
Stefán Teitur, Hörður Ingi og Viktor Helgi í úrtakshóp U21
Meðfylgjandi eru listi yfir þá leikmenn sem eru boðaðir á landsliðsæfingar U21 föstudaginn 2. febrúar kl. 21:15 – 22:45 og
Skagamenn mæta Breiðablik í fotbolti.net mótinu
Meistaraflokkur karla mætir Breiðablik í fotbolti.net mótinu á morgun, laugardaginn 27. janúar. Leikurinn fer fram í Akraneshöll og hefst kl.
Strákarnir unnu öruggan sigur á Kára
Meistaraflokkur karla spilaði æfingaleik við Kára um helgina í Akraneshöllinni. Í þessum leik voru það ungu strákarnir í báðum liðum