Stærsta árgangamót ÍA hingað til
Þann 11. nóvember næstkomandi fer Árgangamót ÍA fram í Akraneshöllinni í sjöunda sinn. Árgangamótið var fyrst haldið árið 2011 og
Sundlaugin fær gjöf frá Knattspyrnufélagi ÍA
Hörður Kári Jóhannesson tók við gjöf frá Knattspyrnufélagi ÍA. Þessi flotta gjöf er málverk eftir Baska frá árinu 2008. Viljum
Breytingar á störfum yfirþjálfara hjá Knattspyrnufélagi ÍA
Knattspyrnufélag ÍA (KFÍA) stendur á ákveðnum tímamótun þar sem framtíðarsýn og skipulag félagsins er til skoðunar. Þáttur í þessu er
Hallur Flosason framlengir við ÍA
Hallur Flosason hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnufélag ÍA um 2 ár og gildir samningur út leiktíðina 2019. Hallur er 24 ára
Árgangamót, matur og skemmtun 11. nóvember
Undirbúningur fyrir Árgangamótið 2017 er í fullum gangi , en 11. nóvember ætlum við að mála bæinn gulan! Krýndir verða
Árni Snær markvörður áfram hjá ÍA
Árni Snær Ólafsson markvörður hjá meistaraflokki karla, hefur endurnýjað samning sinn við félagið til næstu tveggja ára. Árni er uppalinn
Haustfundur uppeldissviðs 2017
Í gærkvöldi, 12. október, var haldinn haustfundur Uppeldissviðs KFÍA í sal Grundaskóla. Um það bil 150 manns sóttu fyrirlesturinn, að
Skagamenn gerðu markalaust jafntefli við Víking R
Meistaraflokkur karla mætti Víking R í 21. umferð Íslandsmótsins sem fram fór við erfiðar aðstæður á Víkingsvellinum í Fossvoginum þar
Skagamenn gerðu jafntefli við Fjölni í Grafarvoginum
Meistaraflokkur karla mætti Fjölni í nítjándu umferð Íslandsmótsins sem fram fór við ágætar aðstæður á Extra vellinum í Grafarvogi. Fyrri
Skagamenn unnu mikilvægan sigur á KA
Meistaraflokkur karla mætti KA í átjándu umferð Íslandsmótsins sem fram fór við frekar erfiðar aðstæður á Norðurálsvelli en hávaðarok var