Skráning hafin í hnefaleika

Skráning í hnefaleika hjá Hnefaleikafélagi Akraness er hafin í Nóra https://ia.felog.is/ Æfingatöflu er hægt að sjá á vef HAK eða með því að smella á myndina

Allir með í vetur!

Nú er íþróttastarf vetrarins að fara af stað hjá aðildarfélögum ÍA. Á heimasíðum aðildarfélaganna er að finna nánari upplýsingar um einstaka flokka, þjálfara, æfingagjöld ofl. Skráning iðkenda og greiðsla æfingagjalda fer að langmestu leiti fram á internetinu í gegnum Nóra https://ia.felog.is/ og þar sést líka hvað er í boði fyrir hvern og einn. Ef þið viljið prófa einhverjar […]

Klifurhittingur á írskum dögum

Í tilefni af Írskum dögum á Akranesi standa Klifurfélag ÍA og Smiðjuloftið fyrir klifurhittingi fyrir óvana og byrjendur, laugardaginn 6. júlí. Hugmyndin er fyrst og fremst að fólk sem hefur gaman af því að reyna á sig hittist og skemmti sér saman. Klifraðar verða fjórar leiðir í ofanvaði (öryggislínu) á línuvegg Smiðjuloftsins og reyna klifrarar […]

Jónsmessuviðburðir ÍA, 21. júní.

Í tilefni af Jónsmessu stendur ÍA fyrir tveimur viðburðum á Akranesi fimmtudaginn 21. júní. Gönguferð um Innstavogsnes Genginn verður hringur um Innstavogsnes í fylgd Guðna Hannessonar. Lagt af stað frá bílastæði við gamla Innstavogsbæinn, aðkoma frá gamla þjóðvegi. Gangan hefst 19.30 og er áætluð um 90 mínútur.   Sigling á kajökum Sigurfari, sjósportsfélag Akraness mun […]

Jónsmessuviðburðir ÍA á Akranesi 2018

Jónsmessuviðburður á Akranesi 2018
Í tilefni af Jónsmessu stendur ÍA fyrir tveimur viðburðum á Akranesi fimmtudaginn 21. júní.
Gönguferð um Innstavogsnes
Genginn verður hringur um Innstavogsnes í fylgd Guðna Hannessonar. Lagt af stað frá bílastæði við …

Kvennahlaupið 2018

102 þátttakendur hlupu í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ á Akranesi í gær, þann 2. júní í skýjuðu sumarveðri. Viðburðurinn á Akranesi var skipulagður af ÍA og fékk Íþróttabandalagið til liðs við sig öflugan hóp iðkenda og foreldra úr 3. flokki kvenna í knattspyrnu til að sjá um framkvæmdina. Marella Steinsdóttir formaður ÍA ræsti hlaupið kl. 11:00 […]

Sumarfjarnám 2018, þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ

Sumarfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 18. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Nám allra stiga er allt í […]

Frábær þátttaka í Kvennahlaupinu á Höfða

Alls 65 þátttakendur hlupu í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ á Höfða þann 31. maí sl. Að venju var glatt á hjalla hjá þátttakendum á Höfða og í lok hlaups fengu allir viðurkenningu og hressingu í boði ÍA. Á Facebook-síðu ÍA má sjá myndir frá hlaupinu sem Hildur Karen tók https://www.facebook.com/media/set/?set=a.2164741213812588.1073741835.1961688967451148&type=1&l=1d67ff28b3