ÍA TV hlýtur fjölmiðlaverðlaun KSÍ 2021
Fjölmiðlaverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 hlýtur ÍA TV vegna vefútsendinga frá knattspyrnuleikjum. Verðlaunin eru jafnan afhent í aðdraganda ársþings ár hvert og það var Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ sem afhenti fulltrúum ÍA TV verðlaunin. Óskum ÍA TV innilega til hamingju með verðlaunin. Frétt frá heimasíðu KSÍ
Aðalfundur Skotfélags Akraness
Aðalfundur Skotfélags Akraness verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar kl. 20:00 í Hátíðarsal í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Dagskrá fundarins eru almenn aðalfundarstörf Stjórn Skotfélags Akraness
Tilslakanir á reglum um sóttkví
Á miðnætti verður slakað á reglum um sóttkví og munu reglurnar nú vera í aðalatriðum eftirfarandi: Einstaklingum sem eru útsettir fyrir COVID-19 smiti utan heimilis verður ekki lengur skylt að fara í sóttkví en þurfa þess í stað að viðhafa smitgát. Í smitgát skal viðkomandi bera grímu í margmenni og þegar ekki er hægt að […]
Smitgát breyting á reglugerð
Samkvæmt heimasíðu Heilbr.ráðuneytis þá hafa eftirfarandi breytingar verið gerðar á reglugerð og varðar m.a. smitgát og hafa þessar breytingar nú þegar öðlast gildi. Tekið beint af heimasíðu heilbr.ráðuneytis: Einstaklingum sem sæta smitgát í kjölfar smitrakningar verður ekki lengur skylt að fara í hraðpróf við upphaf og lok smitgátar frá og með morgundeginum (20.01.) en þurfa […]
Myndir frá kjöri Íþróttamans Akraness 2021
Tilkynnt voru úrslit í kjöri Íþróttamanns Akraness 2021 þann 6. Janúar s.l. eins og venja er og áður hefur verið sagt frá. Breyting hefur orðið á viðburðinum og fór allt fram í fístundamiðstöðinn að Garðavöllum allir sem þar mættu höfðu áður farið í hraðpróf. Eins og kunnugt er þá varð það Kristín Þórhallsdóttir kraftlyftingakona sem […]
Ef smit kemur upp á æfingu eða í keppni
Ef það kemur upp smit á æfingu og / eða keppni, eiga allir sem voru á æfingunni / leik að fara í smitgát, hver og einn ber ábyrgð á því að skrá sig í smitgát, sem er gert inni á síðu Heilsuveru. Allir sem skrá sig eru strax sendir í hraðpróf, fá sjálfkrafa tíma um […]
Slöbbum saman 15. jan. til 15. feb.
Slöbbum saman er verkefni sem Landlæknisembættið, ÍSÍ, UMFÍ og Sýn fara nú af stað með og miðar að því að fá fólk til að hreyfa sig. Við viljum hvetja landann til að fara út og labba en þar sem færðin vinnur ekki alltaf með okkur á þessum árstíma höfum við húmorinn með og ætlum því […]
Nýr framkvæmdastjóri FIMÍA
Eyrún Reynisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Fimleikafélags Akraness og tók hún formlega til starfa mánudaginn 10 janúar s.l. Eyrún er með BSc gráðu í íþróttafræðum og með MS gráðu í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Eyrún hefur reynslu af þjálfun og markaðsmálum frá sínum fyrri störfum og vel inni í fimleikaíþróttinni. Hún starfað sem markaðs- og mannauðsfulltrúi […]
Nýtt myndband – Íþróttalíf á Akranesi
Árið 2019 fékk Íþróttabandalag Akraness, með fjárstyrk frá Akraneskaupstað, Kristinn Gauta Gunnarsson til að að gera myndbönd með öllum þeim íþróttagreinum sem stundaðar eru í aðildarfélögum ÍA. Myndböndin verða 20 talsins, eitt fyrir hvert 19 aðildarfélaga ÍA og eitt sem er sambland allra aðildarfélaga ÍA og frumsýnt var á í útsendingu IATV frá kjöri Íþróttamanns […]
Íþróttamaður Akraness 2021
Kristín Þóhallsdóttir kraftlyftingakona var kjörin Íþróttamaður Akraness fyrir árið 2021 Er þetta annað árið í röð sem Kristín er valin. Fékk hún nýjan bikar afhentan Helga Dan bikarinn við þetta tækifæri. Í öðru sæti var Enrique Snær Llorens Sigurðsson sundmaður Í þríðja sæti var Drifa Harðardóttir badmintonkona. Óskum öllum þessum aðilum innilega til hamingju með […]