75. ársþing ÍA verður haldið fimmtudaginn 11. apríl
75. ársþing ÍA verður haldið fimmtudaginn 11. apríl nk. kl: 19:30 í Hátíðarsal ÍA að Jaðarsbökkum. Dagskrá þingsins verður samkvæmt lögum. Dagskrá ársþings ÍA er: a) Þingsetning b) Lögð fram kjörbréf fulltrúa c) Kosning þingforseta og ritara d) Kosning þriggja fulltrúa í kjörbréfanefnd og aðrar starfsnefndir þingsins eftir því sem ákvörðun er tekin um hverju […]
Aðalfundur FIMA 7.mars 2019.
Frábært tækifæri – umsóknarfrestur til 27 febrúar!
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, kven- og karlkyns, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum Alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 1.- 15. júní n.k. Að þessu sinni er aðal umfjöllunarefnið „Olympic Diplomacy and Peace?“ Þetta er einstakt tækifæri til að kynna sér starfsemi Alþjóða Ólympíuakademíunnar ásamt því […]
Lífshlaupið 2019 hefst 6. febrúar.
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum embættis landlæknis um hreyfingu hvort sem er í frítíma, vinnu, skóla eða við val á ferðamáta. Í ráðleggingunum segir að börn og unglingar ættu að hreyfa sig í minnst […]
Höfuðhögg í íþróttum – súpufundur
Miðvikudaginn 6. febrúar frá 12:00-13:00 munu ÍSÍ og KSÍ standa fyrir súpufundi á 3.hæð í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli. Viðfangsefnið er höfuðhögg/heilahristingur í íþróttum. Þar mun Lára Ósk Eggertsdóttir Classens sem er læknir á bráðamóttöku halda fyrirlestur og Ragna Margrét Brynjarsdóttir, mastersnemi í sálfræði og María Björnsdóttir sjúkraþjálfari segja reynslusögur, en þær eru báðar […]
Vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun
Vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramentun hefst mánudaginn 11. feb. nk. Við hvetjum ykkur til að skoða þetta og fríska upp á kunnáttuna. Nánari upplýsingar eru hér
Hátíðarsalur laus um fermingar
Hátíðarsalurinn á Jaðarsbökkum er laus til útleigu fermingarhelgina 6. – 7. apríl. Áhugasamir sendi tölvupóst á salarleiga@akraneskaupstadur.is Fyrstur kemur, fystur fær!
Stundatafla FIMA fyrir vorönnina er tilbúin
vor 2019
Skráning er hafin í íþróttaskólann.
Íþróttaskóli vorönn 2019.
Eru íþróttir leikvangur ofbeldis?
Í tengslum við Reykjavik International Games 2019 standa Íþróttabandalag Reykjavíkur, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Reykjavíkurborg, Ungmennafélag Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneytið og Háskólinn í Reykjavík fyrir ráðstefnu um íþróttir og ofbeldi. Ráðstefnan fer fram miðvikudaginn 30. janúar í Háskólanum í Reykjavík og svo verða vinnustofur um sama málefni fimmtudaginn 31. janúar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Ráðstefnan […]