ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Hreyfivika á Akranesi 23.-30. september

Hreyfivika á Akranesi 23.-30. september

19/09/23

Dagskrá Hreyfiviku ÍSÍ og Evrópu #beactive Dagana 20. September til 30. September verður Hreyfivika ÍSÍ haldinn en að þessu sinni verður hún með breyttu sniði. ÍA og Heilsueflandi samfélag Akranes (7)

Hreyfivika ÍSÍ í samstarfi við ÍA og Heilsueflandi samfélag Akranes

Dagana 23. september til 30. september 2023 verður Hreyfivika ÍSÍ haldin með pompi og prakt á Akranesi.

ÍA og Heilsueflandi samfélag Akranes munu bjóða upp á margvíslega dagskrá þessa daga sem hvetur fólk til hreyfingar og hugsar til langtíma um heilsuna. Skemmtilegir viðburðir verða í boði hjá ýmsum aðilum og ættu öll að finna eitthvað við sitt hæfi.

ÍA og Heilsueflandi samfélag Akranes hvetur alla til þess að huga einstaklega vel að hreyfingu og öllu sem kemur að heilbrigðum lífstíl þessa vikuna. Það er aldrei of seint að byrja!

Nánari upplýsingar um dagskrá verða birtar hér á þessum viðburð og allir hvattir til að melda sig á þennan viðburð svo ekkert fari framhjá neinum.

Dagskrá vikunnar verður kynnt í heild sinni á næstu dögum inn á þessum viðburði og hvetjum við því alla til að melda sig á hann. Nánar: https://www.facebook.com/events/679894427097893?active_tab=about

Edit Content
Edit Content
Edit Content