Skagastelpur unnu stórsigur á Sindra

Meistaraflokkur kvenna sótti Sindra á Hornafirði heim í dag í 16. umferð Inkasso deildarinnar. Fyrir leikinn var ÍA í þriðja sæti en lið Sindra í því tíunda og neðsta sæti deildarinnar. Staða liðanna í töflunni endurspeglaði leikinn ágætlega því Skagastelpur höfðu...
Arnór Sigurðsson gengur til liðs við CSKA Moskvu

Arnór Sigurðsson gengur til liðs við CSKA Moskvu

Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson hefur gengið til liðs við rússneska félagið CSKA Moskvu frá Norrköping í Svíþjóð. Arnór, sem er einungis 19 ára gamall, gekk til liðs við Norrköping frá ÍA á síðasta ári og hefur með góðri spilamennsku í sænsku úrvalsdeildinni á þessu...