Skagamenn gerðu jafntefli við Víking í Inkasso-deildinni

Skagamenn gerðu jafntefli við Víking í Inkasso-deildinni

Skagamenn spiluðu í dag við Víking Ólafsvík á Norðurálsvelli í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Um algjöran toppslag var að ræða enda voru þessi lið að berjast um sæti í Pepsi-deildinni svo ljóst var að ekkert yrði gefið eftir í leiknum. Frá fyrstu mínútu leiksins var...