Ert þú á aldrinum 20-30 ára og hefur áhuga á Ólympíuævintýri í sumar?

Leitað er af efnilegum einstaklingum sem hafa áhuga á þátttöku á námskeiði í Ólympíu. Ert þú á aldrinum 20-30 ára með brennandi áhuga á íþróttum og hefur áhuga á að taka þátt í Ólympíuævintýri í sumar? Leitað er að tveimur einstaklingum sem náð hafa góðum árangri í íþróttum og /eða sinnt kennslu, þjálfun eða félagsstörfum […]

Viðburðaríkur mánuður hjá Fimleikafélagi ÍA

Síðastliðinn mánuður hefur heldur betur verið viðburðaríkur hjá Fimleikafélagi ÍA. Á miðvikudag s.l. fór fram úrtökuæfing fyrir A landslið Íslands í hópfimleikum. Í kjölfar var valið í úrvalshópa fyrir tímabilið en liðin stefna á keppni á Evrópumótinu í Baku í október á þessu ári. Skagakonan Guðrún Julianne Unnarsdóttir var valin í 16 manna úrvalshóp kvenna […]

RÁÐSTEFNAN: KONUR OG ÍÞRÓTTIR, FORYSTA OG FRAMTÍÐ

Í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars næstkomandi standa Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) fyrir ráðstefnunni Konur og íþróttir, forysta og framtíð. Á ráðstefnunni eru konur í fyrsta sæti. Konur í stjórnum félaga, konur í dómgæslu og konur í þjálfun. Rætt verður um helstu áskoranir sem konur í íþróttum […]

Sálfræðiþjónusta fyrir aðildafélög ÍA

Íþróttabandalag Akraness (ÍA) og Sálfræðistofa Reykjavíkur (SR) skriðfuðu þann 12. febrúar undir samning þess efnis að SR muni veita íþróttafólki og þjálfurum aðildafélaga ÍA sálfræðiþjónustu sem verður að fullu greidd af ÍA. ÍA á, samkvæmt samningi þessum, fjögur föst sálfræðiviðtöl á mánuði sem standa íþróttafólki og þjálfurum ÍA til boða. Hver og einn einstaklingur getur […]

Nýtt námskeið fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir

Fimleikar og fótbolti fyrir alla – Allir með! Það gleður okkur að segja frá því að Fimleikafélag ÍA og Knattspyrnufélag ÍA hafa tekið sig saman og bjóða nú sameiginlega upp á nýtt 8 vikna námskeið fyrir börn á grunnskólaaldri með mismunandi stuðningsþarfir. Markmiðið er að auka tækifæri barna með mismunandi sérþarfir til þess að iðka […]

ER PLÁSS FYRIR ÖLL Í ÍÞRÓTTUM?

FIMMTUDAGINN 25. JANÚAR VERÐUR RÁÐSTEFNAN ,,ER PLÁSS FYRIR ÖLL Í ÍÞRÓTTUM” HALDIN Í HÁSKÓLANUM Í REYKJAVÍK. Þema ráðstefnunar verður inngilding í íþróttum. Á ráðstefnunni verða sex pallborð þar sem fatlað íþróttafólk, hinsegin og kynsegin íþróttafólk, íþróttafólk af erlendum uppruna og aðrir sérfræðingar segja sínar reynslusögur og hvað er hægt að gera betur. Dagskrá ráðstefnunnar er […]

Íþróttamaður Akraness 2023

Laugardaginn 6. janúar s.l. var tilkynnt í beinu steymi ÍATV um úrslit í kjörinu Íþróttamaður Akraness 2023, en þetta var í 49. skiptið sem kjör Íþróttamanns Akraness fór fram. Einar Margeir Ágústsson sundmaður var kjörinn í fyrsta sinn Íþróttamaður Akraness. Einar Margeir með Helga Dan bikarinn ásamt formanni Sundfélags Akraness og móður sinni Helstu afrek […]

Íþróttamaður Akraness 2023 Tilnefningar

Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2023. Kjör Íþróttamanns Akraness verður áfram með sama sniði og seinast en  streymt verður í gegnum ÍATV frá Garðavöllum í kjölfar flugeldasýningarinnar. Opnað hefur verið fyrir kosningu HÉR í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin frá 28. desember til og með 4. janúar. […]

Foreldrafræðsla: Næring barna í íþróttum

Íþróttabandalag Akraness býður foreldrum og/eða forráðamönnum upp á fræðslu um næringu barna í íþróttum fimmtudaginn 30. nóvember. Þær Gréta og Ólöf Jónsdætur frá 100g munu halda fyrirlestra fyrir tvo aldurshópa og eru í um 50 mínútur hvor. Fyrirlestur 1 – Næring íþróttakrakka 11 ára og yngri hefst kl. 18:30 Fyrirlestur 2 – Næring íþróttakrakka 12 […]