ÍA vann sigur á Soccerviza frá Bandaríkjunum í æfingaleik
Meistaraflokkur karla tók á móti bandaríska liðinu SVFC (SoccerViza Football Club) frá Connecticut í æfingaleik í Akraneshöll á sunnudaginn. Í
ÍA fékk háttvísiverðlaun KSÍ í 1. deild kvenna
Á nýafstöðnu ársþingi KSÍ fékk ÍA háttvísiverðlaun KSÍ fyrir framkomu meistaraflokks kvenna í 1. deild í sumar. Þessi verðlaun eru
Heimaleikir í fyrstu umferð í bikarkeppni KSÍ
Dregið hefur verið í fyrstu umferðum bikarkeppni KSÍ karla og kvenna. Almennt munu karlarnir hefja leik 12. apríl og konurnar
Skagamenn unnu frábæran 4-0 sigur á Frömurum
Skagamenn mættu Fram í fyrsta leik liðanna í Lengjubikarnum sem fram fór í Akraneshöll í kvöld. Skemmst er frá því
Einar Logi er aftur kominn heim
Varnarmaðurinn Einar Logi Einarsson hefur gengið til liðs við ÍA á nýjan leik. Einar Logi er uppalinn hjá okkur en
Lengjubikarinn hefst á morgun hjá mfl kk.
Lengjubikarinn hefst með leik ÍA – Fram í Akraneshöll klukkan 19.00. Strákarnir eru í fullum undirbúningi fyrir sumarið og er
Skagamenn töpuðu fyrir FH í fotbolti.net mótinu
Skagamenn mættu FH í leik liðanna um fimmta sæti í fotbolti.net mótinu sem fram fór í Akraneshöll um helgina. Fyrsta
Leikir yngri flokka um helgina, heima og að heiman
Hér er dagskrá flokkana um helgina: Mfl kk keppir á móti FH um 5.sæti í Fótbolti.net mótinu 🙂 Stax á
#metoo frá ÍSÍ
Kæru félagar! Þann 11. janúar sl. birtust yfirlýsingar kvenna í íþróttum um kynferðislega áreitni og ofbeldi og aðra óviðeigandi framkomu
Paula Gaciarska valin í úrtakshóp U15 kvenna
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, og Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hafa í sameiningu valið úrtakshóp sem æfir helgina