Skemmtilegt frumkvæði ÍA TV
ÍATV fór á dögunum af stað með þættina “Að koma saman er bannað”, sem eru viðtalsþættir í beinni útsendingu. Að auki ákváðu þeir að nýta þetta tækifæri til að gefa tónlistarmönnum á Akranesi möguleika á að koma fram í þáttunum. Aðdragandinn að þessari þáttagerð var ekki langur, en hugmyndin er sprottin af skorti á íþróttaviðburðum […]
Landsmóti UMFÍ 50+ og Íþróttaveislu UMFÍ frestað
Stjórn UMFÍ hefur ákveðið að fresta Landsmóti UMFÍ 50+ og Íþróttaveislu UMFÍ sem halda átti í júní í sumar. Nýjar dagsetningar verða tilkynntar um leið og þær liggja fyrir. Landsmót UMFÍ 50+ átti að halda í Borgarnesi dagana 19. – 21. júní en Íþróttaveisla UMFÍ helgina eftir. Ekki liggur fyrir hvenær mótin verða haldin næsta […]
Frábær þátttaka á umhverfisdeginum
Vorhreinsun ÍA og Akraneskaupstaðar á Umhverfisdegi 25. apríl
Líkt og undanfarin ár ætlar ÍA í samvinnu við Akraneskaupstað að taka þátt og hreinsa rusl í bænum okkar og strandlengju laugardaginn 25. apríl. Þátttakan er ekki bundin við iðkendur heldur geta foreldrar og systkini tekið til hendinni og unnið sameiginlegt samfélagsverkefni og stutt um leið við sitt félag. Veðurspáin er góð þannig að allt […]
Breyting á samkomubanni frá 4. maí
Heilbrigðisráðherra kynnti nú síðdegis í dag breytingu á samkomubanni. Í því felst að fjöldamörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns 4. maí næstkomandi. Unnt verður að opna framhalds- og háskóla og ýmsir þjónustuveitendur geta á ný tekið á móti viðskiptavinum. Frá sama tíma falla alveg niður takmarkanir við íþróttaiðkun og æskulýðsstarf barna á leik- […]
Styrkir til íþrótta- og tómstundafélaga 2020
Akraneskaupstaður veitir 20 milljónir til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi á árinu 2020. Markmiðið er að styðja virk íþrótta- og tómstundafélög á Akranesi til að halda uppi öflugu íþrótta-, félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga. Styrktarsjóðurinn hækkar í ár um 30% en á árinu 2019 voru veittir styrkir að fjárhæð kr. 15,5 milljónir króna. Tilgangur styrkjanna er […]
Hjólað í vinnuna
Verkefnið Hjólað í vinnuna fer fram 6.-26. maí nk. Opnað verður fyrir skráningar 22. apríl og hægt er að skrá sig allan tímann á meðan keppni stendur yfir eða fram til 26. maí. Hjólað í vinnuna er fyrir marga vorboðinn ljúfi. Þrátt fyrir sérstakar aðstæður í þjóðfélaginu núna er nauðsynlegt að huga vel að heilsunni […]
Veffréttabréf ÍSÍ
Veffréttabréf ÍSÍ er komið út Þar kennir að venju ýmissa grasa þó að umfjöllun um COVID-19 beri hæst.
Þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ í fjarnámi
Fjarnám 1. 2. og 3. stigs verður í boði núna í apríl sem er óvenjulegt en gert í ljósi þess að nemendur hafi hugsanlega góðan tíma til að sinna náminu þessa dagana. Námið hefst mánudaginn 20. apríl. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið […]
Fimleikahúsið að verða tilbúið
Flott umfjöllun hjá Skagafréttum um stöðuna á fimleikahúsinu. Umfjöllun Skagafrétta