Leikfimi fyrir eldri borgara

Fimleikafélagið býður upp á leikfimi fyrir eldri borgara á þriðjudagsmorgun kl 10-11 í fimleikasalnum okkar í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Námskeiðið er 4 skipti og hefst 5 október. Áherslur námskeiðsins eru líkamsnudd með frauð rúllum, léttar æfingar og teygjur undir leiðsögn þjálfara. Hægt að skrá sig á staðnum eða í gegnum tölvupóst thordis@ia.is Gjald fyrir námskeiðið […]

Fimleikafélagið opnar fyrir skráningu.

  Fimleikar, Parkour og íþróttaskóli.  Skráning fyrir haustönn 2021 er hafin og skráð er í gegnum www.sportabler.com/shop/fimia.  Æfingar hefjast hjá 1. flokk 9. ágúst, 2 flokk 16. ágúst, hjá öðrum hefjast æfingar 23. ágúst, en íþróttaskólinn hefst 4. september og  Goldies 15. september.  Stundataflan verður birt á heimasíðu félagsins ia.is (fimleikar) og í Sportabler Fimleikar: 8 flokkur […]

Sumarnámskeið FIMA í júní

Æfingar 4 daga vikunnar, mánudaga – fimmtudaga, í fimleikahúsinu við Vesturgötu. Fimleikar fyrir stelpur Árg. 2014-2011 kl 13-15 Árg. 2010-2008 kl 10-12 Vika 1: 14-18 júní (kennt á föstud í staðinn fyrir 17 júní) Vika 2: 21-24 júní Vika 3: 28-1 júlí.   Fimleikar fyrir stráka Árg. 2014-2010 kl 13-15 Vika 1: 14-18 júní (kennt […]

Aðalfundur Fimleikafélags Akraness 2021

Aðalfundur Fimleikafélags Akranes verður haldinn mánudaginn 8.mars n.k. kl. 19.30 að Garðavöllum. Stjórn félagsins hefur ákveðið að halda fundinn miðað við þær samkomutakmarkanir sem í gildi eru, en þær heimila 50  manna fund. Hér að neðan fylgir ársreikningur félagsins. Fimleikafélagið er ágætlega statt og á síðasta ári voru rekstrartekjur rúmar 45milljónir kr. en rekstrargjöld rúmar […]

Haustfréttir FIMA

Kæru foreldrar og iðkendur. Nú er starfið hjá okkur komið í fullan gang og fer vel af stað í nýju fimleikahúsi. Iðkendahópurinn stækkar ört og hafa nú þegar bæst við um hundrað börn og er iðkendafjöldinn kominn vel yfir 500. Félagið vinnur nú að því að breikka hópinn enn meira og hefur verið bætt við […]

Stundatafla FIMA

Stundatafla Fimleikafélagsins er tilbúin á síðu félagsins.  

Fimleikafélagið opnar fyrir skráningu

Fimleikar, Parkour og íþróttaskóli.   Skráning fyrir haustönn 2020 er hafin og skráð er í gegnum Nóra (ia.felog.is). Æfingar hefjast þann 24. Ágúst . Stundataflan verður birt á heimasíðu félagsins IA.is (fimleikar).     Fimleikar:  8 flokkur 2015 (grunnhópur, drengir og stúlkur)                        7 flokkur 2014 (grunnhópur stúlkur)  6 flokkur 2013 (grunnhópur stúlkur)  5 flokkur 2012 (keppnishópur)  4 flokkur 2011-2010 (keppnishópur)  […]

Karlalandsliðið í fimleikum mætir á Akranes 22. júlí.

Karlalandsliðið í fimleikum kemur á Akranes miðvikudaginn 22.júlí og verður með sýningu í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Fimleikafélagið hvetur alla sem áhuga hafa á fimleikum að koma á sýninguna og krökkunum er boðið á æfingu með strákunum að leik loknum    

Fimleikafélagið eignast sína fyrstu landsliðsstúlku.

þann 3.júlí sendi Fimleikasamband Íslands út landsliðshópa sína. Guðrún Juliane Unnarsdóttir 16 ára skagamær var valin í stúlknaliðið. Fyrir átti Fimleikafélagið landsliðsþjálfara, en Þórdís Þráinsdóttir er landsliðsþjálfari með blandaðað lið unglinga. Fimleikafélagið er stolt af þeim og hlökkum til að fylgjast með þeim á þessum vettvangi.