Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna

Sundfélag Akraness býður uppá skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna frá 18. apríl til 23. maí.   Kennari: Hildur Karen Aðalsteinsdóttir   Námskeið 1, tíu skipti og er fyrir byrjendur Byrjar 18. apríl, kennt er mánudaga og fimmtudaga frá kl. 19:15-20:00   Námskeið 2, átta skipti og er fyrir þá sem eru komnir aðeins af stað Byrjar 26. […]

Járninganámskeið helgina 7.-9 maí, í Æðarodda.

Kennari er Gunnar Guðmundsson járningameistari. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og lengra komna og verður hópaskipt samkvæmt því (4-5 í hóp). Kostnaður með námsgögnum er 18 þúsund krónur. Hámarksfjöldi á námskeiðinu eru 12 nemar. Á föstudagskvöldi eru 2 bóklegir tímar.  Á laugardegi og sunnudegi fá nemar sýnikennslu og æfa sig að járna. Nemendur koma sjálfir […]

2. vetrarleikar Dreyra

Vetrarleikar Dreyra nr.  2  verða haldnir miðvikudaginn 13. april kl 18:00.   Keppt verður í fjórgangi sem fer fram á hringvellinum á Æðarodda.. Keppnisflokkar: polla og barnaflokk með  frjálsri aðferð. Unglingar, ungmenni, 2. flokkur og 1. flokkur.   Skráningin fer fram í Sportfeng. skráningargjald er 2000 fyrir 1. flokk 2. flokk og ungmenni, og frítt fyrir […]

Framhaldsaðalfundur Dreyra 14. apríl 2016

  Framhaldsaðalfundur hestamannafélagsins Dreyra verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl  2016 í félagsheimilinu Odda á Æðarodda. Fundurinn hefst kl: 20.   Dagskrá 1.       Ársreikningur 2015, frestað frá aðalfundi  10. febrúar s.l 2.       Lagabreyting á lögum félagsins  í 8. grein:  „..aðalfundur félagsins verði haldinn í nóvember“ 3.       Innganga nýrra félagsmanna. 4.       Beitarnefnd- reikningsmál. 5.       Umgengismál í Æðarodda. […]

Vetrarleikar Dreyra – Úrslit frá 22. mars 2016

Vetrarleikar Dreyra voru haldnir í síðdegis í gær en mótinu var áður frestað þann 12.mars s.l þegar vindar blésu of hressilega.   Þátttaka var góð á mótinu og hestakostur sömuleiðis góður. Mótanefnd færir starfsfólki mótsins sínar bestu þakkir fyrir störf sín. Hér koma niðurstöður af vetrarleikum Dreyra, keppt var í tölti:   1. flokkur. Forkeppni: 1. […]

Fjör á vellinum – föstudag 25. mars, Æskulýðsnefnd

„Fjör á vellinum“ Hæhæ allir Nú er komið að hinu árlega páskafjöri æskulýðsnefndarinnar. Um er að ræða þrautamót sem haldið verður á hringvellinum. Fjörið verður Föstudaginn langa, 25.mars og hefst kl 13:00. Skipt verður í 3 flokka – Aðstoðarmaður teymir undir –  Aðstoðarmaður gengur með (án taums) – Fara sjálfir Tímataka er í öllum flokkum […]

Páskatölt Dreyra laugardaginn 26. mars 2016

Hið árlega Páskatölt Dreyra verður haldið í Æðarodda laugardaginn 26. mars n.k.  Keppt verður í T3 í eftirfarandi flokkum Fyrsta flokki, öðrum flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki ef næg þátttaka fæst. Skráningin fer fram í sportfeng fyrir kl. 24:00 fimmtudaginn 24. mars.  Skráningargjald í fullorðinsflokki og ungmennaflokk er 2500. en 1500.- fyrir börn og unglinga. […]

Ný stjórn í FIMA

Ný stjórn FIMA var skipuð í lok febrúar og í byrjun mars voru hlutverk stjórnarmeðlima ákveðin. Guðmundur Claxton: formaður Jóhann Sigurðsson: varaformaður Anna Þóra Þorgilsdóttir: ritari Ingibjörg Indriðadóttir: gjaldkeri Sigrún Mjöll Stefánsdóttir: meðstjórnandi Með þessari tæknivæddu stjórn koma ný netföng (sem verða auglýst von bráðar) og verður hægt að hafa samband við aðila FIMA þaðan. […]

Vetrarleikar Dreyra 12. mars kl 14

Vetrarleikar Dreyra verða haldnir laugardaginn 12 mars kl 14:00. Keppt verður í: polla og barnaflokki fjáls aðferð, unglingar, ungmenni og 2. flokkur keppa í tölti T7. 1. flokkur í tölti T3. Skránign á staðnum frá kl 13 til 14:00 skráningargjald 2000 fyrir 1. flokk 2. flokk og ugmenni, og frítt fyrir unglinga,börn og polla. Mótanefnd […]

Frábært Nettómót að baki

Fyrir tveimur árum síðan fór ÍA með 2 lið á Nettómótið í Reykjanesbæ en þar er keppt í flokkum minniboltans.  Í ár voru það krakkar fæddir 2005-2009 sem tóku þátt.  Það heppnaðist mjög vel og hefur verið haldið áfram að senda lið á það mót. Samhliða auknum fjölda iðkenda hjá okkur fjöldar liðum okkar á mótinu […]